Akureyri 1934

Guðbrandur Ísberg var þingmaður Akureyrar frá 1931. Erlingur Friðjónsson var þingmaður Akureyrar 1927-1931.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Guðbrandur Ísberg, sýslumaður (Sj.) 883 38 921 42,56% Kjörinn
Einar Olgeirsson, forstjóri (Komm.) 640 9 649 29,99%
Árni Jóhannsson, gjaldkeri (Fr.) 312 25 337 15,57%
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri (Alþ.) 227 21 248 11,46%
Landslisti Bændaflokksins 9 9 0,42%
Gild atkvæði samtals 2.062 102 2.164
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,38%
Greidd atkvæði samtals 2.174 81,67%
Á kjörskrá 2.662

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: