Vestmannaeyjar 1930

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og tveir listar frá Alþýðuflokknum, annars vegar róttækra/kommúnista og hins vegar hægfara. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 6 bæjarfulltrúa, hægfara Alþýðuflokksmenn hlutu 2 bæjarfulltrúa og róttækir/kommúnistar hlutu 1 bæjarfulltrúa.

ÚrslitVestamannaeyjar

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur (Komm) 223 15,48% 1
Sjálfstæðisflokkur 831 57,67% 6
Alþýðuflokkur (Hægfara) 387 26,86% 2
Samtals gild atkvæði 1.441 100,00% 9
Auðir seðlar 7 0,48%
Ógildir seðlar 5 0,34%
Samtals greidd atkvæði 1.453 86,85%
Á kjörskrá 1.673
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Þ. Jósefsson (Sj.) 831
3. Guðlaugur Hansson (A-hæg.) 387
4. Ólafur Auðunsson (Sj.) 277
5. Ísleifur Högnason (Alþ.-K) 223
6. Sigfús Scheving (Sj.) 208
7. Þorsteinn Víglundsson (A-hæg) 194
8. Jóhann P. Jónsson (Sj.) 166
9. Magnús Bergmann (Sj.) 139
Næstir inn:  vantar
Eiríkur Ögmundsson (A-hæg.) 29
Þorbjörn Guðjónsson (Alþ.-K) 54

Úrslitin voru kærð og úrskurðað var að Guðmundur Magnússon komi sem aðalfulltrúi í stað Þorsteins Víglundssonar sem varð varafulltrúi og að Magnús Magnússon komi sem aðalmaður í stað Ísleifs Högnason sem varð varafulltrúi.

Framboðslistar:

Alþýðuflokkur (Kommúnistar) Listi Sjálfstæðisflokks Alþýðuflokkur (hægfara)
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður Guðlaugur Hansson, heilbrigðisfulltrúi
Jón Rafnsson, verkamaður Páll V.G. Kolka, læknir Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri
Þorbjörn Guðjónsson, bóndi Ólafur Auðunsson, útvegsbóndi Eiríkur Ögmundsson, útvegsbóndi
Sigurjón Sigurðsson, formaður Sigfús Scheving, útvegsbóndi Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri
Magnús Magnússon, smiður Jóhann P. Jónsson, kaupmaður Árni J. Johnsen, bifreiðarstjóri
Guðmundur Magnússon, smiður Magnús Bergsson, bakarameistari Guðmundur Helgason, sjómaður
Högni Sigurðsson, vélstjóri Hjálmur Konráðsson, kaupfélagsstjóri Guðmundur Magnússon, trésmiður
Haraldur Jónasson, sjómaður Magnús Jónsson, útvegsbóndi Guðlaugur Brynjólfsson, skipstjóri
Ágúst Árnason, kennari Jón Gíslason, útvegsbóndi Jón Benónýsson, skipstjóri
Þórður Benediktsson, verslunarmaður Sigurður Gunnarsson, kaupmaður Engilbert Guðmundsson, smiður
Engilbert Guðmundsson, smiður Guðmundur Einarsson, útvegsbóndi Ólafur Eyjólfsson, útvegsbóndi
Sigmar Benediktsson, sjómaður Eiríkur Ásbjörnsson, útvegsbóndi Einar Sæmundsson, trésmiður
Guðmundur Kristjánsson, sjómaður Ársæll Sveinsson, útvegsbóndi Jón Sveinsson, verkamaður
Ágúst Jónsson, útvegsbóndi Jón Ólafsson, útvegsbóndi Magnús Magnússon, skipasmiður
Vilmundur Kristjánsson, sjómaður Gísli Jónsson, útvegsbóndi Þórður Stefánsson, skipstjóri
Finnur Sigmundsson, verkamaður Magnús Sveinsson, útvegsbóndi Böðvar Ingvarsson, verkstjóri
Aðeins 16 nöfn á listanum Georg Gíslason, kaupmaður Hannes Sigurðsson, bóndi
Tómas Guðjónsson, útvegsbóndi Ágúst Úlfarsson, útvegsbóndi

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6. janúar 1930, Morgunblaðið 19.desember 1929, Morgunblaðið 7.janúar 1930, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 15.janúar 1930, Víðir 21.12.1929, 3.1.1930, Vísir 19.desember 1929, Vísir 6. janúar 1930 og Vísir 25. janúar 1930.

%d bloggurum líkar þetta: