Vestmannaeyjar 1923

Karl Einarsson  féll, hann var þingmaður Vestmannaeyja frá 1914.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður (Borg.) 652 64,81% Kjörinn
Karl Einarsson, sýslumaður (Ut.fl.) 354 35,19%
Gild atkvæði samtals 1.006 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 25 2,42%
Greidd atkvæði samtals 1.031 87,67%
Á kjörskrá 1.176

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: