Bessastaðahreppur 1990

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bættu við sig tveimur og hlutu hreinan meirihluta. Hagsmunasamtök Bessastaðahrepps hlutu 1 hreppsnefndarmann og töpuðu einum. Framfarasinnar hlutu einn hreppsnefndarmann 1986 en buðu ekki fram 1990. 

Úrslit

bessastaða

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 364 69,60% 4
Hagsmunasamtök Bessast.hr. 159 30,40% 1
  523 100,00% 5
       
Auðir og ógildir 18 3,33%  
Samtals greidd atkvæði 541 88,54%  
Á kjörskrá 611    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Guðmundur G. Gunnarsson (D) 364
2. María Birna Sverrisdóttir (D) 182
3. Þorkell Helgason (H) 159
4. Birgir Guðmundsson (D) 121
5. Guðmundur I. Sverrisson (D) 91
Næstur inn

 vantar

Steinhildur Sigurðardóttir (H) 24

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps
Guðmundur G. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Þorkell Helgason, prófessor
María Birna Sverrisdóttir, gjaldkeri Steinhildur Sigurðardóttir, sjúkraliði
Birgir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Árni Björnsson, yfirlæknir
Guðmundur I. Sverrisson, læknir Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, píanóleikari
Jón G. Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur Auðunn Kl. Sveinbjörnsson, yfirlæknir
Sigurður G. Thoroddsen, lögfræðingur Auður Óskarsdóttir, starfsstúlka
Guðrún Á. Eggertsdóttir, fjármálastjóri Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur
Ársæll Hauksson, bifreiðastjóri Erla Guðjónsdóttir, skólastjóri
Einar Ólafsson, lögreglumaður Anna Ólafsdóttir Björnsson, alþingismaður
Erla Sigurjónsdóttir, kaupakona Hannes Pétursson, rithöfundur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 25.4.1990 og Morgunblaðið 27.3.1990.

%d bloggurum líkar þetta: