Hellissandur 1934

Alþýðuflokkurinn hlaut 67,6% og fengu þrjá menn kjörna undir forystu Hjartar Cýrussonar. Fyrir hafði flokkinn einn mann í hreppsnefnd og hafði því fjóra af fimm hreppsnefndarmönnum.

Heimild: Úr fjötrum – saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: