Suður Múlasýsla 1927

Sveinn Ólafsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1916 og Ingvar Pálmason frá 1923.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Ólafsson, umboðsmaður (Fr.) 839 56,54% Kjörinn
Ingvar Pálmason, útgerðarmaður (Fr.) 810 54,58% Kjörinn
Jónas Guðmundsson, kennari (Alþ.) 419 28,23%
Þorsteinn Stefánsson, hreppstjóri (Íh.) 323 21,77%
Sigurður Arngrímsson, ritstjóri (Íh.) 303 20,42%
Arnfinnur Jónsson, kennari (Alþ.) 274 18,46%
2.968
Gild atkvæði samtals 1.484
Ógildir atkvæðaseðlar 82 5,24%
Greidd atkvæði samtals 1.566 64,36%
Á kjörskrá 2.433

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: