Uppbótarsæti 1987

Úrslit

1987 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 23.265 15,23% 7 3 10
Framsóknarflokkur 28.902 18,92% 13 13
Sjálfstæðisflokkur 41.490 27,17% 16 2 18
Alþýðubandalag 20.387 13,35% 8 8
Samtök um kvennalista 15.470 10,13% 2 4 6
Borgaraflokkur 16.588 10,86% 3 4 7
Flokkur mannsins 2.434 1,59% 0
Þjóðarflokkur 2.047 1,34% 0
Samtök um jafnrétti og f.h. 1.893 1,24% 1 1
Bandalag Jafnaðarmanna 246 0,16% 0
Gild atkvæði samtals 152.722 100,00% 50 13 63
Auðir seðlar 1.398 0,91%
Ógildir seðlar 318 0,21%
Greidd atkvæði samtals 154.438 90,10%
Á kjörskrá 171.402
Uppbótarþingsæti
1. Jón Baldvin Hannibalsson (Alþ.) 1.áf.
2. Kristín Halldórsdóttir (Kv.) 1.áf.
3. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (Borg.) 1.áf.
4. Geir H. Haarde (Sj.) 1.áf.
5. Þórhildur Þorleifsdóttir (Kv.) 1.áf.
6. Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) 2.áf.a)
7. Óli Þ. Guðbjartsson (Borg.) 2.áf.a)
8. Jón Sæmundur Sigurjónsson (Alþ.) 2.áf.a)
9. Egill Jónsson (Sj.) 2.áf.b)
10.Ingi Björn Albertsson (Borg.) 2.áf.c)
11.Málmfríður Sigurðardóttir (Kv.) 3.áf.
12.Hreggviður Jónsson (Borg.) 3.áf.
13.Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) 4.áf.
Næstir inn vantar
9. maður Alþýðubandalags 359
7. maður Samtaka um kvennalista 666
8. maður Borgaraflokks 1.853
11. maður Alþýðuflokks 2.091
19. maður Sjálfstæðisflokks 2.306
2. maður SJF 2.718
14. maður Framsóknarflokks 3.369
1. áfangi úthlutunar uppbótarþingsæta
Jón Baldvin Hannibalsson (Alþ.) Reykjavík 123,5% kjörinn
Geir H. Haarde(Sj.) Reykjavík 88,6% kjörinn
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (Borg.) Reykjavík 104,4% kjörinn
Þórhildur Þorleifsdóttir (Kv.) Reykjavík 83,6% kjörinn
Rannveig Guðmundsdóttir (Alþ.) Reykjanes 17,2%
Ellert Eiríksson (Sj.) Reykjanes 45,0%
Hreggviður Jónsson (Borg.) Reykjanes 30,0%
Kristín Halldórsdóttir (Kv.) Reykjanes 108,0% kjörinn
Sveinn G. Hálfdánarson (Alþ.) Vesturland -24,4%
Valdimar Indriðason (Sj.) Vesturland 20,6%
Ingi Björn Albertsson (Borg.) Vesturland 52,2%
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) Vesturland 51,6%
Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) Vestfirðir 58,8%
Einar Kr. Guðfinnsson (Sj.) Vestfirðir 41,6%
Jón Sæmundur Sigurjónsson (Alþ.) Norðurl.vestra 52,6%
Vilhjálmur Egilsson (Sj.) Norðurl.vestra 9,6%
Andrés Magnússon (Borg.) Norðurl.vestra 37,8%
Sigbjörn Gunnarsson (Alþ.) Norðurl.eystra 3,0%
Björn Dagbjartsson (Sj.) Norðurl.eystra 51,2%
Málmfríður Sigurðardóttir (Kv.) Norðurl.eystra 45,8%
Guðmundur Einarsson (Alþ.) Austurland 60,0%
Egill Jónsson (Sj.) Austurland 40,0%
Magnús H. Magnússon (Alþ.) Suðurland 52,7%
Árni Johnsen (Sj.) Suðurland -39,2%
Óli Þ. Guðbjartsson (Borg.) Suðurland 54,0%
Kristín Ástgeirsdótti (Kv.) Suðurland 32,5%
2. áfangi úthlutunar uppbótarþingsæta a)-hluti
Sveinn G. Hálfdánarson (Alþ.) Vesturland -24,4%
Valdimar Indriðason (Sj.) Vesturland 20,6%
Ingi Björn Albertsson (Borg.) Vesturland 52,2%
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) Vesturland 51,6%
Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) Vestfirðir 58,8% kjörinn
Einar Kr. Guðfinnsson (Sj.) Vestfirðir 41,6%
Jón Sæmundur Sigurjónsson (Alþ.) Norðurl.vestra 52,6% kjörinn
Vilhjálmur Egilsson (Sj.) Norðurl.vestra 9,6%
Andrés Magnússon (Borg.) Norðurl.vestra 37,8%
Sigbjörn Gunnarsson (Alþ.) Norðurl.eystra 3,0%
Björn Dagbjartsson (Sj.) Norðurl.eystra 51,2%
Egill Jónsson (Sj.) Austurland 40,0%
Magnús H. Magnússon (Alþ.) Suðurland 52,7%
Árni Johnsen (Sj.) Suðurland -39,2%
Óli Þ. Guðbjartsson (Borg.) Suðurland 54,0% kjörinn
2. áfangi úthlutunar uppbótarþingsæta b)-hluti 
Alþýðuflokkur hefur hlotið fulla þingmannatölu
Valdimar Indriðason (Sj.) Vesturland 7,5%
Ingi Björn Albertsson (Borg.) Vesturland 46,5%
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) Vesturland 46,0%
Björn Dagbjartsson (Sj.) Norðurl.eystra 53,5%
Egill Jónsson (Sj.) Austurland 100,0% kjörinn
2. áfangi úthlutunar uppbótarþingsæta c)-hluti 
Sjálfstæðisflokkur hefur hlotið fulla þingmannatölu
Ingi Björn Albertsson (Borg.) Vesturland 50,3% kjörinn
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) Vesturland 49,7%
enginn Norðurl.eystra
3. áfangi 
Hreggviður Jónsson (Borg.) Reykjanes 63,9% kjörinn
Kristín Halldórsdóttir (Kv.) Reykjanes 36,2%
Málmfríður Sigurðardóttir (Kv.) Norðurl.eystra 100,0% kjörinn
4. áfangi (flakkarinn)
Guðrún Halldórsdóttir (Kv.) Reykjavík 26,3%
Anna Ólafsdóttir Björnsson (Kv.) Reykjanes 24,3%
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) Vesturland 59,4% kjörinn
Jóhanna Þorsteinsdóttir (Kv.) Norðurl.eystra -47,3%
Kristín Ástgeirsdóttir (Kv.) Suðurland 37,4%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.