Höfn 1958

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags og óháðra. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor en Alþýðubandalagið og óháðir 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 129 47,96% 2
Sjálfstæðisflokkur 93 34,57% 2
Alþýðubandalagið og óháðir 47 17,47% 1
Samtals gild atkvæði 269 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 0,35%
Samtals greidd atkvæði 273 80,80%
Á kjörskrá 310
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Knútur Þorsteinsson (Fr.) 129
2. Guðmundur Jónsson(Sj.) 93
3. Hannes Erasmusson (Fr.) 65
4. Benedikt Þorsteinsson (Abl./óh.) 47
5. Ársæll Guðjónsson (Sj.) 47
Næstir inn vantar
(Fr.) 11
Auður Jónasdóttir (Abl./óh.) 47

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalagsins og óháðra
Knútur Þorsteinsson Guðmundur Jónsson, smiður Benedikt Þorsteinsson, verkamaður
 Hannes Erasmusson Ársæll Guðjónsson, útgerðarmaður Auður Jónasdóttir, kennari
Sveinbjörn Sverrisson, járnsmiður Gísli Arason, verkamaður
Steingrímur Sigurðsson, kaupmaður Hallgrímur Sæmundsson, kennari
Eiríkur Einarsson, fiskimatsmaður Ástvald Valdimarsson, sjómaður
Þorbjörn Sigurðsson, verkamaður Þorsteinn Þorsteinsson, vélsmiður
Ásgrímur Guðmundsson, smiður Sveinn Bjarnason, verkamaður
Garðar Sigurjónsson, sjómaður Guðmundur Þorgrímsson, verkamaður
Ingvar Þorláksson, rafvirki Bjarni Hinriksson, málari
Eymundur Sigurðsson, verkamaður Gísli Sigjónsson, múrari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 7.1.1958, Sveitarstjórnarmál 1.8.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.