Tálknafjörður 1986

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Óháðir 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

tálknafj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 96 56,14% 3
Óháðir 75 43,86% 2
Samtals gild atkvæði 171 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 6,04%
Samtals greidd atkvæði 182 85,45%
Á kjörskrá 213
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðjón Indriðason (D) 96
2. Ævar B. Jónasson (O) 75
3. Jón Bjarnason (D) 48
4. Heiðar I. Jóhannsson (O) 38
5. Sigrún Guðlaugsdóttir (D) 32
Næstur inn vantar
Helga Jónasdóttir 22

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks O-listi óháðra
Guðjón Indriðason, útgerðarstjóri Ævar B. Jónasson, verkstjóri
Jón Bjarnason, skrifstofustjóri Heiðar I. Jóhannsson, trésmiður
Sigrún Guðlaugsdóttir, húsmóðir Helga Jónasdóttir, umboðsmaður
Bjarni Kjartansson, kaupmaður Ásdís Ólafsdóttir, fóstra
Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Símon Viggósson, vélstjóri
Hermann Jóhannesson, bóndi
Njáll Torfason, sjómaður
Þór Magnússon, skipstjóri
Ása Jónsdóttir, húsmóðir
Magnús Kr. Guðmundsson, útgerðarmaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986 og DV 14.5.1986.