Eyjafjarðarsýsla 1959(júní)

Bernharð Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1923. Magnús Jónsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1956.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 157 3 160 6,93%
Framsóknarflokkur 1.252 24 1.276 55,24% 1
Sjálfstæðisflokkur 674 19 693 30,00% 1
Alþýðubandalag 130 19 149 6,45%
Þjóðvarnarflokkur 32 32 1,39%
Gild atkvæði samtals 2.213 97 2.310 2
Ógildir atkvæðaseðlar 34 1,45%
Greidd atkvæði samtals 2.344 89,13%
Á kjörskrá 2.630
Kjörnir alþingismenn
1. Bernharð Stefánsson (Fr.) 1.276
2. Magnús Jónsson (Sj.) 693
Næstir inn vantar
Garðar Halldórsson (Fr.) 111
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 534
Tryggvi Helgason (Abl.) 545

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri Bernharð Stefánsson, bankastjóri Magnús Jónsson, lögfræðingur Tryggvi Helgason, sjómaður
Gísli Gíslason, skipstjóri Garðar Halldórsson, bóndi Árni Jónsson, tilraunastjóri Ingólfur Guðmundsson, bóndi
Hörður Björnsson, skipstjóri Edda Eiríksdóttir, skólastjóri Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hartmann Pálsson, verkamaður
Kristján Ásgeirsson, skipstjóri Björn Stefánsson, kennari Þorgils Gunnlaugsson, bóndi Daníel Á. Daníelsson, héraðslæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis