Dalasýsla 1923

Bjarni Jónsson frá Vogi var þingmaður Dalasýslu frá 1908.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Jónsson, dósent (Borg.) 420 57,22% kjörinn
Tehodór Arnbjarnarson, ráðunautur (Fr.) 314 42,78%
Gild atkvæði samtals 734
Ógildir atkvæðaseðlar 17 2,26%
Greidd atkvæði samtals 751 83,17%
Á kjörskrá 903

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.