Vestmannaeyjar 1953

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923. Karl Guðjónsson var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1953.

Hrólfur Ingólfsson var áður frambjóðandi Alþýðuflokks.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, framkvæmdastjóri  (Sj.) 737 48 785 39,59% Kjörinn
Karl Guðjónsson, kennari (Sós.) 475 27 502 25,32% Landskjörinn
Helgi Benediktsson, útgerðarmaður (Fr.) 189 35 224 11,30%
Elías Sigfússon, verkamaður (Alþ.) 182 35 217 10,94%
Hrólfur Ingólfsson, bæjargjaldkeri (Þj.) 137 23 160 8,07%
Alexander A. Guðmundsson, iðnrekandi (Lýð.) 80 15 95 4,79%
Gild atkvæði samtals 1.800 183 1.983 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 26 1,19%
Greidd atkvæði samtals 2.009 91,90%
Á kjörskrá 2.186

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis