Akrahreppur 1982

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og listi Óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en Óháðir hlutu 2. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann kjörinn 1978. Framsóknarflokk vantaði 2 atkvæði til að fella annan mann óháðra og koma sínum fjórða manni að.

Úrslit

Akrahr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 109 66,46% 3
Óháðir 55 33,54% 2
Samtals gild atkvæði 164 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,20%
Samtals greidd atkvæði 166 82,18%
Á kjörskrá 202
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann L. Jóhannesson (B) 109
2. Þórsteinn Ragnarsson (H) 55
3. Broddi Björnsson (B) 55
4. Anna Dóra Antonsdóttir (B) 36
5. Kári Marísson (H) 28
Næstur inn vantar
4. maður á B-lista 2

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks H-listi Óháðra
Jóhann L. Jóhannesson, Silfrastöðum Þórsteinn Ragnsson, prestur, Miklabæ
Broddi Björnsson, Framnesi Kári Marísson, Sólheimum
Anna Dóra Antonsdóttir, Frostastöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982 og Tíminn 30.6.1982.