Austur Skaftafellssýsla 1927

Þorleifur Jónsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1908.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Þorleifur Jónsson, hreppstjóri (Fr.) 307 62,65% Kjörinn
Páll Sveinsson, kennari (Íh.) 183 37,35%
Gild atkvæði samtals 490 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 18 3,54%
Greidd atkvæði samtals 508 82,60%
Á kjörskrá 615

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: