Kópavogur 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa. Samfylking hlaut 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki kjörnum fulltrúa. Kópavogslistinn sem bauð fram 1998 hlaut 4 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Kópavogur

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 3.776 27,92% 3
Sjálfstæðisflokkur 5.097 37,69% 5
Samfylking 3.821 28,25% 3
Vinstrihreyfing grænt framboð 831 6,14% 0
13.525 100,00% 11
Auðir og ógildir 214 1,56%
Samtals greidd atkvæði 13.739 78,15%
Á kjörskrá 17.580
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar I. Birgisson (D) 5.097
2. Flosi Eiríksson (S) 3.821
3. Sigurður Geirdal Gíslason (B) 3.776
4. Ármann Kr. Ólafsson (D) 2.549
5. Sigrún Jónsdóttir (S) 1.911
6. Hansína Ásta Björgvinsdóttir (B) 1.888
7. Gunnsteinn Sigurðsson (D) 1.699
8. Sigurrós Þorgrímsdóttir (D) 1.274
9. Hafsteinn Karlsson (S) 1.274
10. Ómar Stefánsson (B) 1.259
11. Halla Halldórsdóttir (D) 1.019
Næstir inn vantar
Ólafur Þór Gunnarsson (U) 201
Tryggvi Felixson (S) 257
Sigurbjörg Vilmundardóttir (D) 302

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar U-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Sigurður Geirdal Gíslason, bæjarstjóri Gunnar I. Birgisson, alþingismaður Flosi Eiríksson, húsasmiður Ólafur Þór Gunnarsson, læknir
Hansína Ásta Björgvinsdóttir, bæjarfulltrúi Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra Sigrún Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur Sigurrós Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður
Ómar Stefánsson, forstöðumaður Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Þórir Steingrímsson, rannsóknarlögreglumaður
Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnmálafræðingur Tryggvi Felixson, hagfræðingur Rósa B. Þorsteinsdóttir, kennari
Gestur Valgarðsson, vélaverkfræðingur Halla Halldórsdóttir, ljósmóðir Hjördís Magnúsdóttir, íþróttafræðingur Coletta Burling, leiðsögumaður
Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfr. Bragi Mikaelsson, eftirlitsmaður Kristín Pétursdóttir, kennari Sigmar Þormar, fyrirtækjaráðgjafi
Hjalti Þór Björnsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari Þór Heiðar Ásgeirsson, sjávarlíffræðingur Grímur Hákonarson, kvikmyndagerðarmaður
Linda Björk Bentsdóttir, forstöðumaður Margrét Björnsdóttir, bókari Birna Guðmunsdóttir, félagsráðgjafi Brynjúlfur Halldórsson, matreiðslumaður
Andrés Pétursson, ráðgjafi Sigrún Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur Pétur Ólafsson, stjórnmálafræðinemi Petra Vilhjálmsdóttir, tannlæknanemi
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, verkefnisstjóri Jóhanna Thorsteinsson, leikskólakennari Kolbrún Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, dagmóðir
Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur Gísli Rúnar Gíslason, lögfræðingur Valgeir Skagfjörð, leikstjóri Stefán B. Sigurvaldason, háskólanemi
Margrét Sigmundsdóttir, flugfreyja Pétur M. Birgisson, vélstjóri Ýr Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Svanur Halldórsson, bfreiðastjóri
Hjörtur Sveinsson, sundlaugarstarfsmaður Ingimundur Guðmundsson, kerfisfræðingur Loftur Þór Pétursson, bólstari Hafdís Hannesdóttir, félagsráðgjafi
Hrefna Sölvadóttir, fjármálastjóri Björn Ólafsson, matreiðslumeistari Árný Jóna Stefánsdóttir, nemi Þorbjörn Daníelsson, fluggangafræðingur
Gísli Tryggvason, framkvæmdastjóri Oddný Halldórsdóttir, flugfreyja Guðmundur Magnússon, fv.fræðslustjóri Kolbrún Valvesdóttir, garðyrkjumaður
Svanhvít Eygló Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður Hildur Björg Aradóttir, flugumferðarstjóri Gylfi Freyr Gröndal kennari Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur
Willum Þór Þórsson, kennari/knattspyrnuþjálfari Þórir Bergsson, framhaldsskólakennari Helga E. Jónsdóttir, leikskólaráðgjafi Eygló Ingvadóttir, skrifstofumaður
Guðrún Alisa Hansen, húsmóðir Þórður Guðmundsson, stud.jur. Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari og kórstjóri Einar Ólafsson, rithöfundur
Unnur Stefánsdóttir, húsmóðir Elísabet Arnórsdóttir, sölufulltrúi Halldór Björnsson, varaforseti ASÍ Sigurður Flosason, bifreiðasjtóri
Stefán Arngrímsson, iðnrekstrarfræðingur Guðrún Vigfúsdóttir, vefjarlistarkona Kristín Jónsdóttir, arkitekt Guðsteinn Þengilsson, læknir
Birna Árnadóttir, húsmóðir Unnur Arngrímsdóttir, danskennari Svandís Skúladóttir, leikskólakennari Jónína Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Magnús Bjarnfreðsson, fv.fréttamaður Helgi Hallvarðsson, skipherra Guðmundur Oddsson, skólastjóri Valdimar Lárusson, leikari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Gunnar I. Birgisson, alþingism./bæjarfulltr. 1278
2. Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarm.ráðherra 148 1057
3. Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri 557 754 1001
4. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur 70 184 770 1127
5. Halla Halldórsdóttir, hjúkrunarfr.og ljósmóðir 38 305 612 1005 1275
6. Bragi Michelsson, bæjarfulltrúi 392 711 899 1087 1256 1416
7. Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari 121 455 670 887 1089 1327 1529
8. Margrét Björnsdóttir, bókari 24 97 437 681 875 1137 1369 1599
Aðrir:
Björn Ólafsson, matreiðslumeistari
Gísli Rúnar Gíslason, lögfræðingur
Ingimundur K. Guðmundsson, kerfisfræðingur
Jóhanna Thorsteinsson, leikskólastjóri
Pétur M. Birgisson,
Sigrún Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi 415 706
2. Sigrún Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur 118 396 609
3. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 195 326 451 557
4. Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur 52 113 280 413
5. Birna Bjarnadóttir, verkefnisstjóri og bæjarfulltrúi
Aðrir:
Árný Jóna Flosadóttir, nemi
Kolbrún Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi
Kristín Pétursdóttir, kennari
Loftur Þór Pétursson, bólstrari
Valgeir Skagfjörð, leikari
Atkvæði greiddu 972. Auðir og ógildir voru 11.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV  11.2.2002, 12.2.2002, 10.4.2002, 29.4.2002, Fréttablaðið 11.2.2002, 25.2.2002, 25.3.2002, Morgunblaðið  3.1.2002, 24.1.2002, 8.2.2002, 12.2.2002, 13.2.2002, 26.2.2002, 13.3.2002, 27.3.2002 og 10.4.2002.