Hrunamannahreppur 1998

Í framboði voru Listi Fólks og framtíðar og Listi Samstarfshóps um sveitarstjórnarmál. Samstarfshópur um sveitarstjórnarmál hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Listi fólks 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hrunamannahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fólk og framtíð 183 47,41% 2
Samstarfshópur um sveitarstjórnarmál 203 52,59% 3
Samtals gild atkvæði 386 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 10 2,53%
Samtals greidd atkvæði 396 91,24%
Á kjörskrá 434
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Loftur Þorsteinsson (K) 203
2. Sigurður Ingi Jóhannsson (F) 183
3. Unnsteinn Hermannsson (K) 102
4. Eiríkur Ágústsson (F) 92
5. Guða Björk Björnsdóttir (K) 68
Næstir inn vantar
Þórunn Andrésdóttir (F) 21

Framboðslistar

F-listi Fólks og framtíðar K-listi Samstarfshóps um sveitarstjórnarmál
Sigurður Ingi Jóhannsson Loftur Þorsteinsson
Eiríkur Ágústsson Unnsteinn Hermannsson
Þórunn Andrésdóttir Guða Björk Björnsdóttir
Helgi Jóhannesson Ragnar Heiðar Karlsson
Ásdís Bjarnadóttir Guðbjörg Björgvinsdóttir
Hreinn Þorkelsson Jón Eiríksson
Gnnar Eiríksson Ásta Oddleifsdóttir
Guðbjörg Jóhannsdóttir Gunnar Hallgrímsson
Einar Logi Sigurgeirsson Kristleifur Andrésson
Hjörleifur Ólafsson Guðrún Hermannsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 7.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: