Vestur Ísafjarðarsýsla 1953

Eiríkur Þorsteinsson var kjörinn þingmaður í aukakosningunum 1952.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 370 8 378 39,66% Kjörinn
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hdl. (Sj.) 341 8 349 36,62%
Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari (Alþ.) 172 6 178 18,68% 5.vm.landskjörinn
Sigurjón Einarsson, stud.theol. (Sós.) 36 2 38 3,99%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 8 8 0,84%
Landslisti Lýðveldisflokks 2 2 0,21%
Gild atkvæði samtals 919 34 953 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 9 0,94%
Greidd atkvæði samtals 962 91,71%
Á kjörskrá 1.049

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.