Hafnarfjörður 1928

Kosning tveggja bæjarfulltrúa í stað þeirra Gunnlaugs Kristmundssonar og Ólafs Davíðssonar. Engin kosning þar sem Alþýðuflokkur og Íhaldsflokkur buðu fram lista með einum manni hvor.

Kjörnir bæjarfulltrúar: Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslustjóri Alþýðuflokki og Helgi Guðmundsson  Íhaldsflokki.

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar, Alþýðublaðið 9.1.1928, Morgunblaðð 8.1.1928, Vesturland 15.1.1928 og Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 18.1.1928.