Norður Múlasýsla 1937

Páll Hermannsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1927 og Páll Zóphoníasson frá 1934.  Árni Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1923-1927.

Úrslit

1937 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Zóphoníasson, ráðunautur (Fr.) 9 713 1 366 27,92% kjörinn
Páll Hermannsson, bústjóri (Fr.) 1 694 1 349 26,58% kjörinn
Árni Jónsson, fulltrúi (Sj.) 13 566 6 302 23,04% 2.vm.landskjörinn
Sveinn Jónsson, bóndi (Bænd.) 4 555 5 287 21,85%
Landslisti Alþýðuflokks 4 4 0,31%
Landslisti Kommúnistaflokks 4 4 0,31%
Gild atkvæði samtals 27 2.528 21 1.311 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,64%
Greidd atkvæði samtals 1.321 84,79%
Á kjörskrá 1.558

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: