Sauðárkrókur 1910

Úr hreppsnefnd gengur skv. hlutkesti þeir Jónas Sveinsson, Sigurgeir Daníelsson og Steindór Jóhannsson. Eftir sátu Árni Björnsson og Ísleifur Gíslason.

Kjörnir í hreppsnefnd voru: Sigurgeir Daníelsson, Jónas Sveinsson og Pálmi Pétursson.

Steindór Jóhannesson var kjörinn 1911 í stað Jónasar Sveinssonar og Pétur Sighvatsson 1912 í stað Sigurgeirs Daníelssonar sem fluttust í burtu.

Heimild: Saga Sauðárkróks og fundargerðarbók hreppsnefndar Sauðárkróks 1907-1912.