Skagafjarðarsýsla 1959(júní)

Ólafur Jóhannesson var kjörinn þingmaður Skagafjarðarsýslu. Gunnar Gíslason var kjörinn þingmaður Skagafjarðarsýslu.

Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931,  1933-1934 og frá 1942(okt.)-1959(júní). Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 134 1 135 6,82%
Framsóknarflokkur 1.062 15 1.077 54,39% 1
Sjálfstæðisflokkur 649 8 657 33,18% 1
Alþýðubandalag 86 3 89 4,49%
Þjóðvarnarflokkur 22 22 1,11%
Gild atkvæði samtals 1.931 49 1.980 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 38 1,88%
Greidd atkvæði samtals 2.018 90,57%
Á kjörskrá 2.228
Kjörnir alþingismenn
1. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 1077
2. Gunnar Gíslason (Sj.) 657
Næstir inn vantar
Kristján Karlsson (Fr.) 238
Albert Sölvason (Alþ.) 523
Ásgeir Blöndal Magnússon (Abl.) 573

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Albert Sölvason, vélsmiður Ólafur Jóhannesson, prófessor Gunnar Gíslason,  prestur Ásgeir Blöndal Magnússon, cand.mag.
Magnús Bjarnason, kennari Kristján Karlsson, skólastjóri Gísli Gottskálksson, bóndi Haukur Hafstað, bóndi
Þorsteinn Hjálmarsson, stöðvarstjóri Magnús Gíslason, bóndi Kári Jónsson, verslunarstjóri Guðmundur H. Þórðarson, héraðslæknir
Friðrik Friðriksson, verkamaður Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður Jón Sigurðsson, bóndi Bragi Sigurðsson, vélvirkjameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.