Svalbarðsstrandarhreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundin kosning eins og 2006. Endurkjörin voru þau Guðmundur Bjarnason og Helga Kvam. Ný í sveitarstjórn voru þau Anna Blöndal, sem var 1. varamaður, Eiríkur Hauksson og Thelma B. Þorleifsdóttir.

Hreppsnefnd:
Guðmundur Bjarnason 156 80,0%
Helga Kvam 146 74,9%
Anna Blöndal 143 73,3%
Eiríkur Hauksson 120 61,5%
Telma B. Þorleifsdóttir 106 54,4%
varamenn:
Sandra Einarsdóttir 131 67,2%
Stefán H. Björgvinsson 95 48,7%
Sigurður Halldórsson 72 36,9%
Jakob Björnsson 77 39,5%
Sveinn H. Steingrímsson 105 53,8%
Gild atkvæði: 195
Auðir seðlar: 0  0,00%
Ógildir seðlar: 1  0,51%
Atkvæði greiddu: 196  71,01%
Á kjörskrá: 276

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.