Mýrdalshreppur 2014

Í framboði voru tveir listar. B-lista Framfarasinna og M-listi Mýrdælinga.

B-listi Framfarasinna hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta. M-listi Mýrdælinga hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Í kosningunum 2010 hlaut E-listi Einingar 1 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Mýrdalshreppur

Mýrdalshreppur Atkv. % F. Breyting
B-listi Framfarasinnar 166 53,72% 3 -5,21% -1
M-listi Mýrdælingar 143 46,28% 2 46,28% 2
E-listi Eining -26,49% -1
H-listi Hamingjusamir -14,58% 0
Samtals gild atkvæði 309 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 2,52%
Samtals greidd atkvæði 317 92,42%
Á kjörskrá 343
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingvi Már Björnsson (B) 166
2. Árni Rúnar Þorvaldsson (M) 143
3. Þráinn Sigurðsson (B) 83
4. Eva Dögg Þorsteinsdóttir (M) 72
5. Elín Einarsdóttir (B) 55
Næstur inn vantar
Eiríkur Tryggvi Ástþórsson (M) 24

Framboðslistar

B-listi Framfarasinna M-listi Mýrdælinga
1. Ingi Már Björnsson, bóndi 1. Árni Rúnar Þorvaldsson, verkefnisstjóri
2. Þráinn Sigurðsson, atvinnurekandi 2. Eva Dögg Þorsteinsdóttir, þroskaþjálfi
3. Elín Einarsdóttir, kennari 3. Eiríkur Tryggvi Ástþórsson, landpóstur
4. Þorgerður Hlín Gísladóttir, atvinnurekandi 4. Hafdís Eggertsdóttir, félagsliði
5. Örn Sigurðsson, rekstrarstjóri 5. Pálmi Kristjánsson, rekstrarstjóri
6. Sigurjón Eyjólfsson, bóndi 6. Eygló Guðmundsdóttir, sundlaugarvörður
7. Bergþóra Ástþórsdóttir, skólaliði 7. Kristján Þórðarson, verkstjóri
8. Ingvar Jóhannesson, vélvirki 8. Sæmunda Ósk Fjeldsted, verslunarmaður
9. Drífa Bjarnadóttir, líffræðingur 9. Ívar Páll Bjartmarsson, tæknimaður
10. Sigurður Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri 10. Steinþór Vigfússon, hótelstjóri
%d bloggurum líkar þetta: