Seyðisfjörður 1958

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Alþýðubandalags. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks fékk 5 bæjarfulltrúa kjörna og hreinan meirihluta. Hvor flokkur hafði 2 bæjarfulltrúa fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum og Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 201 54,32% 5
Sjálfstæðisflokkur 124 33,51% 3
Alþýðubandalag 45 12,16% 1
Samtals gild atkvæði 370 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 14 3,65%
Samtals greidd atkvæði 384 92,98%
Á kjörskrá 413
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Björnsson (Alþ./Fr.) 201
2. Erlendur Björnsson (Sj.) 124
3. Jón Þorsteinsson (Alþ./Fr.) 101
4. Ari Bogason (Alþ./Fr.) 67
5. Pétur Blöndal (Sj.) 62
6. Þorsteinn Guðjónsson (Alþ./Fr.) 50
7. Baldur Sveinbjörnsson (Abl.) 45
8. Sveinn Guðmundsson (Sj.) 41
9. Björgvin Jósson (Alþ./Fr.) 40
Næstir inn vantar
Baldur Böðvarsson (Abl.) 36
Stefán Jóhannsson (Sj.) 37

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Gunnar Björnsson, forseti bæjarstjórnar Erlendur Björnsson, bæjarfógeti Baldur Sveinbjörnsson, stýrimaður
Jón Þorsteinsson, húsasmíðameistari Pétur Blöndal, vélsmiður Baldur Böðvarsson, símritari
Ari Bogason, verslunarmaður Sveinn Guðmundsson, póstur Steinn Stefánsson, skólastjóri
Þorsteinn Guðjónsson, verkamaður Stefán Jóhannsson, vélfræðingur Ragnar Nikulásson, múrarameistari
Björgvin Jónsson, alþingismaður Hörður Jónsson, verkamaður Garðar Eymundsson, trésmíðameistari
Hjalti Nielsen, verslunarmaður Guðmundur Gíslason, bankaritari Hjálmar Níelsson, verkamaður
Friðþjófur Þórarinsson, verkamaður Þorbjörn Arnoddsson, bifreiðastjóri Stella Eymundsdóttir, húsfrú
Árni Jónsson, útgerðarmaðru Svavar Karlsson, símritari Emil Bjarnason, sjómaður
Sigmundur Guðnason, verkamaður Júlíus Brynjólfsson, bifreiðastjóri Margrét Þorsteinsdóttir, verkakona
Ólafur Þorsteinsson, verkstjóri Trausti Magnússon, stýrimaður Einar H. Guðjónsson, verkamaður
Friðrik Sigmarsson, iðnnemi Karl Nielsen, verslunarmaður
Ágúst Sigurjónsson, bifreiðarstjóri Einar Sigurjónsson, verslunarmaður
Haraldur Aðalsteinsson, verkamaður Thorvald Imsland, byggingameistari
Marino Guðfinnsson, verkamaður Hávarður Helgason, sjómaður
Ársæll Ásgeirsson, vélstjóri Sigurður Guðmundsson, járnsmiður
Einar Ólason, verkamaður Gestur Jóhannsson, fulltrúi
Emil Jónasson, símritari Benedikt Jónasson, bókavörður
Hermann Vilhjálmsson, verkstjóri Theodór Blöndal, bankastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 5.1.1958, Austurland 5.1.1958, Morgunblaðið 7.1.1958, Tíminn 7.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.