Forsetakosningar 1968

Aðdragandi: Ásgeir Ásgeirsson forseti sem kjörinn var 1952 gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Í framboði voru Gunnar Thoroddsen sendiherra, fv.fjármálaráðherra, fv.borgarstjóri og Kristján Eldjárn þjóðminjavörður

Kristján sigraði með nokkrum yfirburðum og var endurkjörinn án mótframboðs 1972 og 1976. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs í árið 1980.

Úrslit

Atkvæði %
Kristján Eldján 67.544 65,59%
Gunnar Thoroddsen 35.428 34,41%
Gild atkvæði 102.972 100,00%
Auðir seðlar 676 0,65%
Ógild atkvæði 242 0,23%
Samtals 103.890
Kjörsókn 92,15%
Á kjörskrá 112.737

Skipting atkvæða

Skipting atkvæða eftir kjördæmum

Auðir seðlar eftir kjördæmum

Kjörsókn eftir kjördæmum

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands