Dalvík 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra, listi Framsóknarflokks og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra vinstri manna. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum. Óháðir vinstri menn hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum og Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 75 16,03% 1
Framsóknarflokkur og óh. 184 39,32% 3
Sjálfstæðisflokkur 104 22,22% 1
Óháðir vinstri menn 105 22,44% 2
Samtals gild atkvæði 468 77,56% 7
Auðir og ógildir 19 3,90%
Samtals greidd atkvæði 487 88,87%
Á kjörskrá 548
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldvin Magnússon (B) 184
2. Heimir Kristjánsson (E) 105
3. Tryggvi Jónsson (D) 104
4. Jón Stefánsson (B) 92
5. Árni Arngrímsson (A) 75
6. Ingibjörg Ásgeirsdóttir (B) 61
7. Jóhannes Haraldsson (E) 53
Næstir inn vantar
Júlíus Kristjánsson (D) 2
Hilmar Daníelsson (B) 7
Ingólfur Jónsson (A) 31

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi óháðra vinstri manna
Árni Arngrímsson, kaupmaður Baldvin Magnússon, landbúnaðarverkamaður Tryggvi Jónsson, frystihússtjóri Heimir Kristjánsson, kennari
Ingólfur Jónsson, húsasmíðameistari Jón Stefánsson, útgerðarmaður Júlíus Kristjánsson, framkvæmdastjóri Jóhannes Haraldsson, skrifstofumaður
Helgi Þorsteinsson, skólastjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir, húsfreyja Hallgrímur Antonsson, húsasmíðameistari Friðjón Kristinsson, deildarstjóri
Gunnar Jónsson, sérleyfishafi Hilmar Daníelsson, skrifstofustjóri Helgi Indriðason, rafvirkjameistari Árni Lárusson, verkamaður
Hrönn Kristjánsdóttir, húsfreyja Sveinn Jóhannsson, sparisjóðsstjóri Árni Guðlaugsson, múrari Jón Pálsson, verkamaður
Ásgeir P. Sigurjónsson, kennari Gylfi Björnsson, afgreiðslumaður Baldvin Loftsson, útgerðarmaður Jóna Jóhannsdóttir, frú
Bára Elíasdóttir, húsfreyja Halldór Gunnlaugsson, útgerðarmaður Kristján Þórhallsson, skipstjóri Matthías Jakobsson, skipstjóri
Gestur Hjörleifsson, söngstjóri Helgi Jónsson, rafvirki Vilhelm Sveinbjörnsson, bifreiðarstjóri Hafdís Hafliðadóttir, frú
Jón Tryggvason, sjómaður Jónmundur Zophoníasson, bóndi Hörður Sigfússon, bifvélavirki Rúnar Þorleifsson, sjómaður
Jóhann B. Jónsson, bifreiðarstjóri Kristinn Jónsson, bifvélavirki Björgvin Jónsson, framkvæmdastjóri Friðsteinn Bergsson, málarameistari
Snorri Arngrímsson, vélstjóri Hafsteinn Pálsson, bóndi Símon Ellertsson, skipstjóri Sigtýr Sigurðsson, verslunarmaður
Lárus Frímannsson, afgreiðslumaður Steinunn Daníelsdóttir, húsfreyja Óskar K. Valtýsson, bifreiðarstjóri Sveinborg Gísladóttir, frú
Jóhann G. Sigurðsson, bóksali Pálmi Jóhannsson, bifvélavirki Steingrímur Þorsteinsson, kennari Eiríkur Lindals, afgreiðslumaður
Valdimar Sigtryggsson, skrifstofumaður Aðalsteinn Óskarsson, oddviti Þorgils Sigurðsson, símstöðvarstjóri Kristinn Jónsson, netagerðarmeistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 4.5.1966, Alþýðumaðurinn 14.4.1966, Dagur 23.4.1966, Morgunblaðið 27.4.1966 og Þjóðviljinn 23.4.1966.