Hvammstangi 1954

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Samvinnumanna og verkamanna. Listi Samvinnumanna og verkamanna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta og Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 47 35,34% 2
Samvinnumenn og verkam. 86 64,66% 3
Samtals gild atkvæði 133 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0,00%
Samtals greidd atkvæði 133 74,30%
Á kjörskrá 179
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Ásvaldur Bjarnason (Sam/Ver) 86
2. Sigurður Tryggvason (Sj.) 47
3. Björn Kr. Guðmundsson (Sam/Ver) 43
4. Skúli Magnússon (Sam/Ver) 29
5. Brynjólfur Dagsson (Sj.) 24
Næstir inn: vantar
Guðmann Halldórsson (Sam/Ver) 9

Framboðslistar

Samvinnumenn og verkamenn Sjálfstæðisflokkur
Ásvaldur Bjarnason, oddviti Sigurður Tryggvason
Björn Kr. Guðmundsson, fiskimatsmaður Brynjólfur Dagsson
Skúli Magnússon, verkstjóri
Guðmann Halldórsson, verslunarmaður
Helgi Benediktsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 16.1.1954, 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: