Norðurland eystra 1971

Framsóknarflokkur: Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1934-1945 og frá 1949-1959(okt.) og Norðurlands eystra 1959(okt.). Ingvar Gíslason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1961. Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1967.

Sjálfstæðisflokkur: Magnús Jónsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1956-1959(okt.) og Norðurlands eystra frá 1959(okt.). Lárus Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1971.

Samtök Frjálslyndra og vinstri manna: Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1956-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra frá 1959(okt.). Hann var kjörinn fyrir Alþýðubandalagið til 1967 en fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1971.

Fv.þingmenn: Bragi Sigurjónsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1967-1971. Jónas G. Rafnar var þingmaður Akureyrar frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands eystra 1959(okt.)-1971.

Flokkabreytingar: Ingi Tryggvason í 5. sæti Framsóknarflokks var í framboði fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Suður Þingeyjarsýslu 1953. Björn Jónsson í 1.sæti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna leiddi lista Alþýðubandalagsins 1967.  Benóný Arnórsson í 2.sæti SFV var í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967. Hjalti Haraldsson sem var í 3. sæti SFV var í 2. sæti hjá Alþýðubandalaginu 1967.  Hallmar Freyr Bjarnason í 5. sæti SFV var í 6. sæti á Alþýðubandalagsins 1967. Hörður Adólfsson sem var í 9. sæti SFV var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967. Tryggvi Helgason sem skipaði 12. sæti SFV skipaði 12.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna.

Úrslit

1971 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.147 10,09% 0
Framsóknarflokkur 4.677 41,15% 3
Sjálfstæðisflokkur 2.939 25,86% 2
Alþýðubandalag 1.215 10,69% 0
SFV 1.389 12,22% 1
Gild atkvæði samtals 11.367 100,00% 6
Auðir seðlar 115 1,00%
Ógildir seðlar 28 0,24%
Greidd atkvæði samtals 11.510 91,62%
Á kjörskrá 12.563
Kjörnir alþingismenn
1. Gísli Guðmundsson (Fr.) 4.677
2. Magnús Jónsson (Sj.) 2.939
3. Ingvar Gíslason (Fr.) 2.339
4. Stefán Valgeirsson (Fr.) 1.559
5. Lárus Jónsson (Sj.) 1.470
6. Björn Jónsson (SFV) 1.389
Næstir inn vantar
Stefán Jónsson (Abl.) 174 1.vm.landkjörinn
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 242 1.vm.landkjörinn
Jónas Jónsson (Fr.) 880
Halldór Blöndal (Sj.) 1.229 1.vm.landkjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Bragi Sigurjónsson, alþingismaður, Akureyri Gísli Guðmundsson, alþingismaður, Hóli, Sauðaneshr. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Reykjavík
Guðmundur Hákonarson, verslunarmaður, Húsavík Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri Lárus Jónsson, viðskiptafræðingur, Akureyri
Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir, Ólafsfirði Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhr. Halldór Blöndal, kennari, Reykjavík
Elsa Þórhildur Axelsdóttir, húsfreyja, Þórshöfn Jónas Jónsson, ráðunautur, Reykjavík Jón G. Sólnes, bankaútibússtjóri, Akureyri
Ingibjörg Bjarnadóttir, húsfreyja, Gnúpufelli, Saurbæjarhr. Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reydælahreppi Halldór Gunnarsson, skólastjóri, Lundi, Öxarfjarðarhr.
Snorri Snorrason, sjómaður, Dalvík Heimir Hannesson, hdl. Reykjavík Skírnir Jónsson, bóndi, Skarði, Grýtubakkahreppi
Bárður Halldórsson, menntaskólakennari, Akureyri Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari, Akureyri Aðalsteina Magnúsdóttir, húsfrú, Grund, Hrafnagilshr.
Karl Ágústsson, framkvæmdastjóri, Raufarhöfn Sveinn Jónsson, byggingameistari, Kálfskinni, Árskógshr. Garðar Sigurpálsson, útgerðarmaður, Hrísey
Ólafur Aðalbjörnsson, stýrimaður, Akureyri Aðalbjörn Gunnlaugsson, kennari, Lundi, Öxarfjarðarhr. Friðgeir Steingrímsson, hreppstjóri, Raufarhöfn
Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri, Húsavík Þorsteinn Björnsson, stýrimaður, Ólafsfirði Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari, Dalvík
Albert Sölvason, járnsmiður, Akureyri Guðmundur Bjarnason, bankafulltrúi, Húsavík Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri
Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugarbóli, Reykdælahreppi Valgerður Guðmundsdóttir, húsfreyja, Hrísum, Dalvíkurhr. Jónas G. Rafnar, bankastjóri, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Stefán Jónsson, dagskrárfulltrúi, Reykjavík Björn Jónsson, form.Einingar, Akureyri
Soffía Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri Benóný Arnórsson, bóndi, Hömrum, Reykdælahreppi
Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi, Garði, Skútustaðahreppi Hjalti Haraldsson, bóndi, Garðshorni, Svarfaðardalshr.
Helgi Guðmundsson, trésmiður, Húsavík Jón Helgason, varaform.Sjómannafélags Eyjafj. Akureyri
Angantýr Einarsson, skólastjóri, Raufarhöfn Hallmar Freyr Bjarnason, múrari, Húsavík
Rósberg G. Snædal, rithöfundur, Akureyri Hilmar Ágústsson, sjómaður, Raufarhöfn
Gunnar Halldórsson, kennari, Reykjavík Jón Geir Lúthersson, bóndi, Sólvangi, Hálshr.
Jón Ásgeirsson,starfsmaður Einingar, Akureyri Bergljót Frímann, verkakona, Akureyri
Garðar Jakobsson, bóndi, Lautum, Reykdælahreppi Hörður Adolfsson, framkvæmdstjóri, Skálpagerði, Öngulsstaðahr.
Daníel Daníelsson, héraðslæknir, Dalvík Hrafn Ragnarsson, skipstjóri, Ólafsfirði
Þorsteinn Hallsson, verkamaður, Raufarhöfn Jóhann Hermannsson, bæjarfulltrúi, Húsavík
Jón Ingimarsson, formaður Iðju, Akureyri Tryggvi Helgason, form.Sjómannafélags Eyjafj. Akureyri

Prófkjör

Framsóknarflokkur

stig
Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri 16277
Gísli Guðmundsson, alþingismaður, Hóli, Langanesi 16193
Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku 15313
Jónas Jónsson, ræktunarráðunautur, Reykjavík 10944
Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reykjadal 8601
Aðalbjörn Gunnlaugsson, kennari, Lundi, Axarfirðir 5235
Tryggvi Helgason, flugmaður, Akureyri

Samtök frjálslyndra og vinstri manna

Svæðaskipt prófkjör Akureyri Eyjafj. Húsavík N-Þing S-Þing Stig
Björn Jónsson, form.Einingar og alþingism., Akureyri 1.sæti 1.sæti 1.sæti 1.sæti 1.sæti 3321
Hjalti Haraldsson, oddviti, Ytra-Garðshorni Svarf.d. 2.sæti 2.sæti 3.sæti 3.sæti 1835
Jón Helgason, varaform.Sjómannf.Akureyrar 3.sæti 3.sæti 914
Benóný Arnórsson, bóndi, Hömrum, Reykjadal 2.sæti 2.sæti 881
Kári Arnórsson, skólastjóri, Húsavík 2.sæti 870
Aðrir:
Jóhann Hermannsson, bæjarfulltrúi, Húsavík 3.sæti
Bergljót Frímann, verkakona, Akureyri
Eysteinn Sigurðsson, bóndi, Arnarvatni, Mývatnss.
Freyr Bjarnason, múrari, Húsavík
Heimir Kristinsson, kennari, Dalvík
Hilmar Ágústsson, sjómaður, Raufarhöfn
Hrafn Ragnarsson, skipstjóri, Ólafsfirði
Hörður Adólfsson, framkv.stjóri, Skálpagerði, Eyjaf.
Kristófer Vilhjálmsson, afgreiðslustjóri, Akureyri
Tryggvi Stefánsson, bóndi, Hallgilsstöðum, Fnjóskad.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Dagur 5.8.1970, 9.9.1970, Morgunblaðið 26.9.1970, Tíminn 18.8.1970 og 5.9.1970.

%d bloggurum líkar þetta: