Þingeyri 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna, listi Óháðra kjósenda og listi Vinstri manna. Listi vinstri manna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur og Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

þingeyri1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur o.fl. 48 24,00% 1
Óháðir kjósendur 54 27,00% 1
Vinstri menn 98 49,00% 3
Samtals gild atkvæði 200 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,96%
Samtals greidd atkvæði 204 83,61%
Á kjörskrá 244
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórður Jónsson (V) 98
2. Leifur Þorbergsson (I) 54
3. Davíð H. Kristjánsson (V) 49
4. Jónas Ólafsson (D) 48
5. Gunnar Jóhannesson (V) 33
Næstir inn vantar
Sigurður Þ. Gunnarsson (I) 12
Páll Pálsson (D) 18

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna I-listi Óháðra kjósenda V-listi vinstri manna
Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Leifur Þorbergsson, skipstjóri Þórður Jónsson, bóndi
Páll Pálsosn, skrifstofustjóri Sigurður Þ. Gunnarsson, Davíð H. Kristjánsson, sjómaður
Bjarni Einarsson, verkstjóri Garðar Sigurðsson, bóndi Gunnar Jóhannesson, hreppstjóri
Tómas Jónsson, skólastjóri Kristján Þórarinsson, bifreiðarstjóri Sveinbjörn Samsonarson,
Ólöf Ólafsdóttir, símamær Gunnlaugur Magnússon, bifreiðarstjóri Ólafur V. Þórðarson
Egill Halldórsson, skipstjóri Elías Þórarinsson, bóndi Gunnar Bjarnason
Jóhannes Borgarson, verkstjóri Gunnar R. Jónsson, Skarphéðinn Njálsson
Gunnar Proppé, kaupmaður Halldóra Rafnsdóttir Jón Andrésson, skipstjóri
Erla Sveinsdóttir, talsímakona Jóhann Sigurðsson Knútur Bjarnason
Matthías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Andrés Guðmundsson Guðmundur Friðgeir Magnússon, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: