Neskaupstaður 1938

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr 8 í 9. Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks, listi Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 6 bæjarfulltrúa, en Alþýðuflokkurinn hafði áður 5 bæjarfulltrúa en Kommúnistaflokkurinn engann. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1 sem er óbreytt frá 1934.

Úrslit

1938AtkvæðiHlutfallFulltr.
Alþýðufl./Komm.fl.33459,75%6
Framsóknarflokkur8415,03%1
Sjálfstæðisflokkur14125,22%2
Samtals gild atkvæði559100,00%9
    
Auðir seðlar20,35% 
Ógildir seðlar30,53% 
Samtals greidd atkvæði56480,80% 
Á kjörskrá698  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
1. Ólafur Magnússon (Alþ./Komm.)334
2. Lúðvík Jósepsson (Alþ./Komm.)167
3. Þórður Einarsson (Sj.)141
4. Alfons Pálmason (Alþ./Komm.)111
5. Níels Ingvarsson (Fr.)84
6. Bjarni Þóðarson (Alþ./Komm.)84
7. Guðmundur Sigfússo (Sj.)71
8. Sigurjón Kristjánsson (Alþ.Komm.)67
9. Jóhannes Stefánsson (Alþ./Komm.)56
Næstir innvantar
Guðráður Jónsson (Fr.)27
Tómas Zoega (Sj.)28

Framboðslistar (efstu menn)

Alþýðuflokkur og KommúnistaflokkurFramsóknarflokkur
Ólafur Magnússon, skrifstofumaðurNíels Ingvarsson, útgerðarmaður
Lúðvík Jósepsson, kennariGuðráður Jónsson, kaupfélagsstjóri
Alfons Pálmason, forstjóri
Bjarni Þórðarson, sjómaður
Sigurjón Kristjánsson, verslunarm.
Jóhannes Stefánsson, verkamaður
Benedikt Benediktsson, útgerðarmaður
Vigfús Guttormsson, útgerðarmaður
Jóhann Eyjólfsson, sjómaður
Sveinn Magnússon, verkamaður
Sjálfstæðisflokkur
Þórður Einarsson
Guðmundur Sigfússon
Tómas Zoega
Sveinn Sigfússon
Stefán Eiríksson
Karl Karlsson
Gísli Bergsveinsson
Þorsteinn Einarsson
Sævaldur Konráðsson
Sigurður E. Jensson
Sigurjón Jónsson, skósmiður
Eiríkur Elísson
Helgi Jónsson
Jóhann Magnússon
Jón Magnússon
Jón Benjamínsson
Björgvin Þórarinsson
Ásgeir Bergsson
Sigurður Hannesson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10. janúar 1938, Norðfirðingur 29.1.1938, Nýja Dagblaðið 8. janúar 1938, Vísir 7. janúar 1938 og Þjóðviljinn 11. janúar 1938.