Norður Múlasýsla 1942 okt.

Hlutfallskosning tekin upp í tvímenningskjördæmum og kosið milli framboðslista í stað þess að kjósa tvo einstaklinga.

Páll Hermannsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1927 og Páll Zóphoníasson frá 1934.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 14 14 1,16%
Framsóknarflokkur 762 7 769 63,61% 2
Sjálfstæðisflokkur 353 5 358 29,61%
Sósíalistaflokkur 65 3 68 5,62%
Gild atkvæði samtals 1.180 29 1.209 2
Ógildir atkvæðaseðlar 34 2,74%
Greidd atkvæði samtals 1.243 79,07%
Á kjörskrá 1.572
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Hermannsson (Fr.) 769
2. Páll Zóphóníasson (Fr.) 385
Næstir inn vantar
Sveinn Jónsson (Sj.) 27
Jóhannes Stefánsson (Sós.) 317

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Páll Hermannsson, bóndi Sveinn Jónsson, bóndi Jóhannes Stefánsson, bæjarskrifari
Páll Zóphoníasson, ráðunautur Gísli Helgason, bóndi Sigurður Árnason, bóndi
Hjálmar Vilhjálmsson, sýslumaður Steindór Helgason, bóndi Þórður Þórðarson, bóndi
Halldór Ásgrímsson, kaupmaður Árni Vilhjálmsson, læknir Gunnþór Eiríksson, verkamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: