Listar Bjartar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmunum

BjortframtidFullir framboðslistar Bjartar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmunum eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra og form. Bjartar framtíðar 1. Nicole Leigh Mosty, alþingismaður
2. Auður Kolbrá Birgisdótir, lögmaður 2. Hörður Ágústsson, eigandi Macland
3. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 3. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi
4. Ágúst Már Garðarsson, kokkur 4. Þórunn Pétusdóttir, landgræðsluvistfræðingur
5. Sigrún Gunnarsdótitr, hjúkrunarfræðingur og dósent 5. Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA
6. Steinþór Helgi Aðalsteinsson, viðburðarstjóri 6. Steinnunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsm.Reykjavíkurborgar
7. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi 7. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri
8. Ýr Þrastardóttir, fatahönnuður 8. Ilmur Kristjánsdóttir, varaborgarfulltrúi og leikkona
9. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri 9. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi
10. Gestur Guðjónsson, verkfræðingur 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og borgarfulltrúi
11. Heiðar Ingi Svansson, viðskiptafræðingur 11. Hrefna Guðmundsdóttir, félagssálfræðingur
12. Hulda Proppé, mannfræðingur 12. Kristinn Pétursson, kvikmyndagerðarmaður
13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 13. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt
14. Heimir Bjarnason, kvikmyndagerðarmaður 14. Hallveig Hörn Þorbjarnardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi
15. Sigurjón Jónasson, flugumferðarstjóri 15. Árni Tryggvason
16. Sindri Þór Sigríðarson, viðskiptafræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur
17. Gunnhildur Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri, leiðsögumaður og framhaldsskólakennari 17. Svala Hjörleifsdóttir, grafískur hönnuður
18. Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóri 18. Baldvin Ósmann, tæknimaður
19. Reynir Reynisson, verslunarmaður 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri
20. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 20. Eva Ingibjörg Ágústsdóttir, tölvunarfræðingur
21. Páll Hjaltason, arkitekt 21. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
22. Sigurður Björn Blöndal, borgarfulltrúi 22. Svanborg S. Sigurðardóttir, bóksali
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Listar Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum

piratarFramboðslistar Pírata í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi eru þannig:

Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi
1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, alþingsmaður 1. Eva Pandóra Baldursdóttir, alþingismaður
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, varaþingmaður 2. Gunnar I. Guðmundsson, skipstjórnarmaður
3. Hrafndís Bára Einarsdóttir, viðburðarstjóri 3.Rannveig Ernudóttir, virkniþjálfari og tómstundafræðingur
4. Sævar Þór Halldórsson, landvörður 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki
5. Margrét Urður Snædal, prófarkalesari og þýðandi 5. Sunna Einarsdóttir, sundlaugarvörður
6. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, útgefandi 6. Halldór Logi Sigurðarson, atvinnulaus
7. Hreiðar Eiríksson, lögfræðingur 7. Magnús Davíð Nordhal, hdl.
8. Gunnar Ómarsson, rafvirki 8. Hinrik Konráðsson, lögreglumaður, bæjarfulltrúi og kennari
9. Einar Árni Friðgeirsson, stóriðjustarfsmaður 9. Arndís Einarsdóttir, nuddari
10. Kristrún Ýr Einarsdóttir, afhafnastjóri og nemi 10. Bragi Gunnlaugsson, nemandi og textahöfundur
11. Hans Jónsson, öryrki 11. Vigdís Auður Pálsdóttir, heldri borgari
12. Garðar Valur Hallfreðsson, öryrki 12. Halldór Óli Gunnarsson, þjóðfræðingur
13. Íris Hrönn Garðarsdóttir, stóriðjustarfsmaður 13. Leifur Finnbogason, nemi
14. Gunnar Rafn Jónsson, læknir og ellilífeyrisþegi 14. Egill Hansson, afgreiðslumaður og nemi
15. Sæmundur Gunnar Ámundason, frumkvöðull 15. Aðalheiður Alena Jóhannsdótir, öryrki
16. Hugrún Jónsdóttir, öryrki 16. Þránn Svan Gíslason, háskólanemi
17. Ragnar Davíð Baldvinsson, framkvæmdastjóri
18. Margrét Nilsdóttir, listmálari
19. Martha Laxdal, þjóðfélagsfræðingur
20. Trausti Traustason, rafmagnsverkfræðingur

Færðu inn athugasemd

Listar Pírata í Suður- og Suðvesturkjördæmum

piratarFramboðslistar Pírata í Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi eru þannig:

Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi
1. Jón Þór Ólafsson, alþingismaður 1. Smári McCharthy, alþingismaður
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 2. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur
3. Dóra Björt Guðjónsdóttir, alþjóðafræðingur 3. Fanný Þórsdóttir, söngkona og nemi
4. Andri Þór Sturluson, leiðbeinandi 4. Albert Svan Sigurðsson, sérfræðingur
5. Gígja Skúladóttir, geðhjúkrunarfræðingur 5. Kristinn Ágúst Eggertsson, deildarstjóri
6. Hákon Helgi Leifsson, sölumaður 6. Kolbrún Valgeirsdóttir, sérfræðingur
7. Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor 7. Siggeir Fannar Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
8. Þór Saari, hagfræðingur 8. Halldór Berg Harðarson, alþjóðafræðingur
9. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi 9. Hólmfríður Bjarnadóttir, húsmóðir
10. Grímur Friðgeirsson, rafeindatæknifræðingur 10. Sigrún Dóra Jónsdóttir, matráður og húsmóðir
11. Halldóra Jónasdóttir, öryrki 11. Eyþór Máni Steinarsson, hugbúnaðarsérfræðingur og stundakennari
12. Bjartur Thorlacius, hugbúnaðarsérfræðingur 12. Kolbrún Karlsdóttir, öryrki
13. Kári Valur Sigurðsson, pípari 13. Jón Marías Arason, framkvæmdastjóri
14. Valgeir Skagfjörð, leikari, markþjálfi og framhaldsskólakennari 14. Heimar M. Jónsson, stuðningsfulltrúi og nemi
15. Sigurður Erlendsson, kerfisstjóri 15. Sigurður Ísleifsson, viðskiptafræðingur
16. Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri 16. Gunnar Þór Jónsson, húsbóndi
17. Guðmundur Karl Karlsson, hugbúnaðarsérfræðingur 17. Sigurður Haukdal, öryrki
18. Ragnheiður Rut Reynisdóttir, leiðbeinandi á leikskóla 18. Halldór Lárusson, tónlistarmaður og skólastjóri
19. Hallur Guðmundsson, þjónustufulltrúi 19. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir, matráður
20. Hermann Haraldson, forritari 20. Jóhannes Helgi Laxdal, kerfisstjóri
21. Maren Finnsdóttir, óperusöngkona, móttökufulltrúi og leiðsögumaður
22. Arnar Snæberg Jónsson, tónlistarmaður
23. Hildur Þóra Hallsdóttir, nemi
24. Björn Gunnlaugsson, verkefnastjóri
25. Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur
26. Jónas Kristjánsson, eftirlaunamaður

Færðu inn athugasemd

Listar Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum

piratarFramboðslistar Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður og forritari 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður
2. Halldóra Mogensen, alþingismaður 2. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður
3. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður 3. Olga Margrét Cilia, nemi
4. Sara Oskarsson, listamaður og þáttastjórnandi 4. Snæbjörn Brynjarsson, rithöfundur og blaðamaður
5. Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðinemi 5. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, siðfræðinemi
6. Salvör Kristjana Gissuardóttir, háskólakennari 6. Arnaldur Sigurðsson, fulltrúi í mannréttindaráði
7. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri og kennari 7. Bergþór H. Þórðarson, öryrki
8. Halla Kolbeinsdóttir, vefstjóri 8. Valborg Sturludóttir, mestaranemi
9. Mínerva M. Haraldsdóttir, músíkmeðferðarfræðingur og tónlistarkennari 9. Elsa Nore, leikskólakennari
10. Árni Steingrímur Sigurðsson, forritari 10. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, framkvæmdastjóri
11. Lind Völundardóttir, framkvæmdastjóri 11. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, leiðbeinandi
12. Daði Freyr Ingólfsson, lyfjafræðingur 12. Björn Ragnar Björnsson, sérfræðingur
13. Þorsteinn K. Jóhannsson, framhaldsskólakennari 13. Ævar Rafn Hafþórsson, fjármálahagfræðingur og iðnaðarmaður
14. Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt 14. Jason Steinþórson, verslunarmaður
15. Baldur Vignir Karlsson, verkefnastjóri 15. Þórður Eyþórsson, nemi
16. Kristján Örn Elíasson, framkvæmdastjóri 16. Sigurður Unuson, landvörður og stuðningsfulltrúi
17. Jón Arnar Magnússon, bréfberi 17. Karl Brynjar Magnússon, flutningatæknifræðingur
18. Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur 18. Kolbeinn Máni Hrafnsson, öryrki
19. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, form.NPA stöðvarinnar 19. Sigurður Ágúst Hreggviðsson, öryrki
20. Svafar Helgason, nemi 20. Helgi Már Friðgeirsson, verkefnastjóri
21. Nói Kristinsson, verkefnastjóri 21. Ágústa Erlingsdóttir, námsbrautastjóri
22. Elísabet Jökulsdóttir, skáld 22. Jón Gunnar Borgþórsson, rekstrarráðgjafi

Færðu inn athugasemd

Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram

islenskathjodÍslenska þjóðfylkingin sem ætlaði að bjóða fram í Reykjavíkurkjördæmunum, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi hefur dregið framboð sín til baka og mun því ekki bjóða fram í komandi alþingiskosningum. Gerðar höfðu verið athugasemdir við einhverja framboðslista flokksins af kjörstjórnum.

Færðu inn athugasemd

Upplýsingar um framboðslista

Framboðsfrestur rann út í gær. Kjörstjórnir í hverju kjördæmi hafa verið að yfirfara gögn frá framboðunum og væntalega liggur fyrir í dag hvort einhver þeirra eru ógild. Síður fyrir hvert kjördæmi hafa verið uppfærðar miðað við þá framboðslista sem liggja fyrir en upplýsingar vantar frá Bjartri framtíð um önnur sæti en sex efstu. Sömuleiðis vantar upplýsingar frá Pírötum um önnur sæti en fimm efstu. Þá vantar upplýsingar um framboð Íslensku þjóðfylkingarinnar og framboð Dögunar í Suðurkjördæmi.

Tenglar inn á kjördæmissíðurnar: Norðvesturkjördæmi   Norðausturkjördæmi   Suðurkjördæmi   Suðvesturkjördæmi   Reykjavíkurkjördæmi norður   Reykjavíkurkjördæmi suður

Færðu inn athugasemd

Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi

FlokkurfolksFramboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi var birtur í dag. Hann er þannig:

1. Karl Gauti Hjaltason, lögfræðingur og fv.sýslumaður 11. Ólafur Ragnarsson, ellilífeyrisþegi
2. Heiða Rós Hauksdóttir, húsfreyja 12. Sverrir Júlíusson, fjölmiðlamaður
3. Guðmundur Borgþórsson, fv.lektor 13. Aralius G. Jósepsson, leikari
4. Margrét Óskarsdóttir, matráðskona 14. Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður
5. Hjálmar Gunnar Guðbjörnsson 15. Heiðdír Ýr Sigurðardóttir, öryrki
6. Valgerður Hansdóttir, ræstitæknir 16. Kristinn Magnússon, bifvélavirki
7. Baldvin Örn Arnarson, flugvallarstarfsmaður 17. Þórður S. Arnfinnsson, hlaðmaður og verktaki
8. Sigrún Berglind Grétarsdóttir, fv.leikskólaliði 18. Ámundur H. Elíasson, fv.atvinnubílstjóri
9. Heimar Freyr Geirsson, atvinnurekandi 19. Júlíus P. Guðjónsson, fv.framkvæmdastjóri
10. Ásdís Valdimarsdóttir, húsmóðir 20. Margrét Jónsdóttir, húsmóðir

Færðu inn athugasemd