Sjálfkjörið í Súðavíkurhreppi

Aðeins einn listi, Hreppslistinn, barst í Súðavíkurhreppi og er hann því sjálfkjörinn. Fimm efstu menn listans verða því í sveitarstjórn Súðavíkurhrepps næstu fjögur árin. Sjálfkjörið verður einnig í Tjörneshreppi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

E-listi Einingar í Ásahreppi

Framboðslisti E-listi Einingar í Ásahreppi hefur verið birtur. Listann skipa eftirtaldir:

1. Elín Grétarsdóttir, fósturforeldri 6. Jón Sæmundsson, vél- og orkutæknifræðingur
2. Ágústa Guðmarsdóttir, ráðgjafi 7. Kristín Ósk Ómarsdóttir, deildarstjóri
3. Egill Sigurðsson, bóndi og oddviti 8. Jakob Sigurjón Þórarinsson, bóndi
4. Nanna Jónsdóttir, sveitarstjóri 9. Erla Brimdís Birgisdótir,kennari
5. Eydís Hrönn Tómasdóttir, kennari 10.Aasa E. E. Ljungberg, tamningakona

Færðu inn athugasemd

F-listi, Fyrir Seltjarnarnes

Framboðslisti F-lista, Fyrir Seltjarnarnes hefur verið birtur. Listann leiðir Skafti Harðarson sem verið hefur flokksbundinn sjálfstæðismaður í 40 ár að eigin sögn. Framboðið vill aukna ráðdeild í fjármálum Seltjarnarnesbæjar. Listinn í heild er þannig:

1. Skafti Harðarson 8. Guðjón Jónatansson
2. Ástríður Sigurrós Jónsdóttir 9. Elínborg Friðriksdóttir
3. Eyjólfur Sigurðsson 10.Guðrún Valdimarsdóttir
4. Guðrún Erla Sigurðardóttir 11.Arnar Sigurðsson
5. Ragnar Árnason 12.Þuríður V. Eiríksdóttir
6. Ásgeir Bjarnason 13.Kristín Ólafsdóttir
7. María J. Hauksdóttir 14.Helgi Þórðarson

Færðu inn athugasemd

Listi Óháðra á Tálknafirði

Framboðslisti Ó-lista Óháðra er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Bjarnveig Guðbrandsdóttir, skólafreyja 6. Nancy Rut Helgadóttir, gæðastjóri
2. Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, lagerstjóri 7. Ingibjörg Jóna Nóadóttir, gæðastjóri
3. Björgvin Smári Haraldsson, vigtarmaður 8. Einir Steinn Björnsson, útgerðarmaður
4. Guðni Jóhann Ólafsson, fiskeldisstarfsmaður 9. Guðný Magnúsdóttir, matráður
5. Berglind Eir Egilsdóttir, afgreiðslumaður 10.Heiðar Ingi Jóhannsson, trésmíðameistari

Færðu inn athugasemd

E-listi – Eflum Tálknafjörð

Framboðslisti E-listans – Eflum Tálknafjörð í Tálknafjarðarhreppi er kominn fram. Hann er þannig:

1. Lilja Magnúsdóttir, hafnarvörður 6. Ragnar Þór Marinósson, fiskeldismaður
2. Jóhann Örn Hreiðarsson, matreiðslumaður 7. Sigurður Jónsson, vélstjóri
3. Jón Örn Pálsson, ráðgjafi 8. Kristrún Guðjónsdóttir, bókari
4. Guðlaug S. Björnsdóttir, bókasafnsvörður 9. Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri
5. Aðalsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri

Færðu inn athugasemd

Sjálfkjörið í Tjörneshreppi

Aðeins einn listi kom fram í Tjörneshreppi og er hann sjálfkjörinn. Um er að ræða T-lista Tjörneslistans. Þetta eru aðrar kosningarnar í röð þar sem sjálfkjörið er í hreppsnefnd Tjörneshrepps. Fimm efstu menn listans verða því aðalmenn í sveitarstjórn og fimm næstu varamenn. Listinn er þannig skipaður:

1. Aðalsteinn J. Halldórsson, bóndi 6. Jónas Jónasson, bóndi
2. Smári Kárason, sveitarstjórnarmaður 7. Halldór Sigurðsson, bóndi
3. Jón Gunnarsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður 8. Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir
4. Sveinn Egilsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður 9. Bjarni S. Aðalgeirsson, bílstjóri
5. Katý Bjarnadóttir, lögfræðingur og sveitarstjórnarmaður 10.Steinþór Hreiðarsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður

Færðu inn athugasemd

N-listinn í Skútustaðahreppi

N-listinn í Skútustaðahreppi hefur verið lagður fram eftir framlengdan framboðsfrest þar sem aðeins H-listanum var skilað inn fyrir lok framboðsfrests. Listinn er þannig skipaður:

1. Halldór Þorlákur Sigurðsson, bóndi 6. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, leikskólaleiðbeinandi
2. Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, vaktstjóri 7. Pálmi John Price Þórarinsson, baðvörður
3. Jóhanna Njálsdóttir, bókari 8. Sólveg Erla Hinriksdóttir, skrifstofumaður og bóndi
4. Ólöf Þórelfur Hallgrímsdóttir, námsmaður 9. Sigurður Ásgeirsson, flugstjóri
5. Hildur Ásta Þórhallsdóttir, námsmaður 10.Hólmfríður Ásdís Illugadóttir, húsmóðir

Færðu inn athugasemd