Stykkishólmur 2010

Sveitarstjórn 2010

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og L-listi Bæjarmálafélags Stykkishólms.

Bæjarmálafélag Stykkishólms fékk 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Unnu einn mann af Sjálfstæðisflokknum og óháðum, sem var í meirihluta, en fékk nú 3 bæjarfulltrúa kjörna.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
D-listi 347 3 49,57% -1 -3,34% 4 52,91%
L-listi 353 4 50,43% 1 3,34% 3 47,09%
700 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 26 3,57%
Ógildir 3 0,41%
Greidd 729 87,94%
Kjörskrá 829

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra

1 Gretar D. Pálsson Víkurflöt 10 deildarstjóri
2 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Silfurgötu 37 fjármálastjóri
3 Guðlaug Jónína Ágústsdóttir Nestúni 2 lyfjatæknir
4 Hlynur Elías Bæringsson Borgarhlíð 5 þjálfari
5 Hjörleifur Kr. Hjörleifsson Ásklifi 11 verkstjóri
6 Eydís B. Eyþórsdóttir Sundabakka 15 íþrótta- og tómstundafulltrúi
7 Valetínus Guðnason Ásklifi 18 skipstjóri
8 Gerður Hrund Sigurðardóttir Víkurflöt 7 þjónustufulltrúi
9 Björn Ásgeir Sumarliðason Tjarnarási 15 nemi
10 Katrín Gísladóttir Sundabakka 8 snyrtifræðingur
11 Guðfinna D. Arnórsdóttir Ásklifi 1 gjaldkeri
12 Símon B. Hjaltalín Silfurgötu 25 hárskeri
13 Guðfinna Rúnarsdóttir Lágholti 4 nemi
14 Símon Sturluson Ásklif 13 rafvirki

L-listinn

1 Lárus Ástmar Hannesson Nestúni 4 grunnskólakennari
2 Berglind Axelsdóttir Hjallatanga 18 framhaldsskólakennari
3 Davíð Sveinsson Silfurgötu 2 skrifstofumaður
4 Egill Egilsson Hjallatanga 38 atvinnurekandi
5 Helga Guðmundsdóttir Nestúni 7 a verkakona
6 Elín Pálsdóttir Nestúni 9 a leikskólakennari
7 Ingveldur Eyþórsdóttir Hafnargata 1 nemi
8 Þorsteinn Sigurðsson Garðaflöt 2 a skrifstofumaður
9 Hrefna Frímannsdóttir Laufásvegi 5 sjúkraþjálfari
10 Hólmfríður Friðjónsdóttir Borgarflöt 11 tónlistarkennari
11 Þröstur Auðunsson Lágholti 1 sjómaður
12 Erna Rut Kristjánsdóttir Garðaflöt 3 a lögreglukona
13 Baldur Ragnars Guðjónsson Hjallatanga 34 sjómaður
14 Dagbjört Höskuldsdóttir Hafnargata 4 a kaupmaður

Heimild: Kosningaskýslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins

%d bloggurum líkar þetta: