Stykkishólmur 2002

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Stykkishólmslistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Stykkishólmslista hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Stykkishólmur

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir 381 52,26% 4
Framsókn.og Stykkishólmslisti 348 47,74% 3
Samtals gild atkvæði 729 100,00% 7
Auðir og ógildir 26 3,10%
Samtals greidd atkvæði 755 89,99%
Á kjörskrá 839
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Rúnar Gíslason (D) 381
2. Davíð Sveinsson (L) 348
3. Dagný Þórisdóttir (D) 191
4. Hilmar Hallvarðsson (L) 174
5. Eyþór Benediktsson (D) 127
6. Bylgja Hrönn Baldursdóttir (L) 116
7. Elísabet Lára Björgvinsdóttir (D) 95
Næstir inn vantar
Guðmundur Kristinsson (L) 34

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra L-listi Framsóknarflokks og Stykkishólmslista
Rúnar Gíslason, dýralæknir Davíð Sveinsson, skrifstofustjóri
Dagný Þórisdóttir, skrifstofumaður Hilmar Hallvarðsson, rafverktaki
Eyþór Benediktsson, aðstoðarskólastjóri Bylgja Hrönn Baldursdóttir, lögreglumaður
Elísabet Lára Björgvinsdóttir, leikskólakennari Guðmundur Kristinsson, skipasmíðameistari
Magnús Ingi Bæringsson, sjávarútvegsfræðingur Sigurborg Sturludóttir, grunnskólakennari
Sæþór H. Þorbergsson, matreiðslumaður Þorgrímur Kristinsson, þjónustufulltrúi
Helga Sveinsdóttir, grunnskólakennari Björgvin Guðmundsson, sjómaður
Hrannar Pétursson, stýrimaður Berglind Axelsdóttir, grunnskólakennari
María A. Valdimarsdóttir, skrifstofumaður Helga Guðmundsdóttir, verkakona
Katrín Pálsdóttir, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Þorsteinn Sigurðsson, hárskeir
Alda Pálsdóttir, skólaritari Linda Sigrún Sigurðardóttir, afgreiðslumaður
Helgi B. Haraldsson, iðnnemi Kristín R. Helgadóttir, húsmóðir
Magnús A. Sigurðsson, minjavörður Þórður Magnússon, bifreiðasmiður
Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Erling Garðar Jónsson,

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 4.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: