Stykkishólmur 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Stykkishólms. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórninni. Bæjarmálafélag Stykkishólms hlaut 2 bæjarfulltrúa en Vettvangur hlaut 1 bæjarfulltrúa 1994. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum.

Úrslit

Stykkishólmur

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 134 17,43% 1
Sjálfstæðisflokkur 381 49,54% 4
Bæjarmálafélag Stykkishólms 254 33,03% 2
Samtals gild atkvæði 769 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 1,67%
Samtals greidd atkvæði 783 93,66%
Á kjörskrá 836
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Rúnar Gíslason (D) 381
2. Erling Garðar Jónasson (S) 254
3. Dagný Þórisdóttir (D) 191
4. Aðalsteinn Þorsteinsson (B) 134
5.-6. Guðrún Gunnarsdóttir (D) 127
5.-6. Davíð Sveinsson (S) 127
7. Eyþór Benediktson (D) 95
Næstir inn vantar
Hilmar Hallvarðsson (B) 57
Sigurborg Sturludóttir (S) 32

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Bæjarmálafélags Stykkishólms
Aðalsteinn Þorsteinsson, lögfræðingur Rúnar Gíslason, héraðsdýralæknir Erling Garðar Jónasson, tæknifræðingur
Hilmar Hallvarðsson, rafverktaki Dagný Þórisdóttir, skrifstofumaður Davíð Sveinsson, skrifstofumaður
Guðbrandur Björgvinsson, sjómaður Guðrún Gunnarsdóttir, skrifstofurmaður Sigurborg Sturludóttir, kennari
Guðmundur Kristinsson, skipasmíðameistari Eyþór Benediktsson, aðstoðarskólastjóri Gunnar Gunnarsson, kennari
Laufey Hjaltalín, sjúkraliði Eggert Halldórsson, skrifstofumaður Guðrún Marta Ársælsdóttir, verkamaður
Þorgrímur Vilbergsson, vélstjóri Arnþór Hinriksson, nemi Hörður Gunnarsson, skipstjóri
Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi Helga Sveinsdóttir, kennari María Ólafsdóttir, verkamaður
Halldóra Ragnarsdóttir, leiðbeinandi Sæþór H. Þorbergsson, matreiðslumaður Hermann Guðmundsson, rafvirki
Jóhannes H. Smárason, sjómaður Marín Valdimarsdóttir, skrifstofumaður Aðalheiður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
Ragna S. Eyjólfsdóttir, húsmóðir Páll J. Hjaltalín, smiður Helga Guðmundsdóttir, verkamaður
Sigurþór Þórsson, nemi Margrét Thorlacius, hjúkrunarforstjóri Svanur Jóhannsson, stýrimaður
Kristín R. Helgadóttir, húsmóðir Elfar Gunnlaugsson, rafvirkjameistari Rakel Sighvatsdóttir, verkamaður
Sigurður Páll Jónsson, sjómaður Símon Már Sturluson, sjómaður Eiríkur Helgason, sjómaður
Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Einar Karlsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 16.3.1998, 14.4.1998, 16.4.1998, 14.5.1998, Dagur 5.5.1998, Morgunblaðið 13.3.1998, 4.4.1998 og 18.4.1998.

%d bloggurum líkar þetta: