Stykkishólmur 1994

Helgafellssveit og Stykkishólmsbær voru sameinuð á árinu og bæjarstjórn kjörin í kosningum í maí. Sú kosning var hins vegar úrskurðuð ógild þar sem að sameining hafði verið auglýst eftir að framboðsfrestur rann út. Nýjar kosningar voru haldnar 1. október og voru framboðslistar óbreyttir frá því um voruð. Þær kosningar ógiltust einnig þar sem að atkvæðagreiðslan um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar var úrskurðuð ógild. Í endurteknum sameiningarkosningum í apríl 1995 var sameining sveitarfélganna felld á jöfnum atkvæðum í Helgafellssveit. Í framhaldinu var boðað til kosninga í báðum sveitarfélögunum. Einn listi kom fram í þeim báðum og var því sjálfkjörið í sveitarstjórnir Stykkishólms og Helgafellssveitar.

Einn framboðslisti kom fram í kosningunum 1995. Það var sameiginlegur listi allra framboðanna frá 1994, þ.e. Sjálfstæðisflokks og óháðra, Vettvangs og Framsóknarflokks og þeim hlutföllum sem út úr þeim kosningum komu.

Úrslit í kosningunum í maí 1994 (ógiltar)

Stykkish

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 193 26,01% 2
Sjálfstæðisflokkur 405 54,58% 4
Vettvangur 144 19,41% 1
Samtals gild atkvæði 742 100,00% 7
Auðir og ógildir 25 2,87%
Samtals greidd atkvæði 767 88,16%
Á kjörskrá 870
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ellert Kristinsson (D) 405
2. Bæring Guðmundsson (D) 203
3. Guðbrandur Björgvinsson (B) 193
4. Davíð Sveinsson (H) 144
5. Guðrún A. Gunnarsdóttir (D) 135
6. Rúnar Gíslason (D) 101
7. Guðbrandur Björgvinsson (B) 97
Næstir inn vantar
Kristín Benediktsdóttir (H) 50
Gunnar Svanlaugsson (D) 78

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra H-listi Vettvangs
Guðbrandur Björgvinsson Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Davíð Sveinsson, skrifstofumaður
Hilmar Hallvarðsson Bæring Guðmundsson, bæjarfulltrúi Kristín Benediktsdóttir, húsmóðir
Elín Sigurðardótti Guðrún A. Gunnarsdóttir, sjúkrahússtarfsmaður Atli Edgarsson, bakari
Sigurður Þórarinsson Rúnar Gíslason, dýralæknir Hörður Gunnarsson, skipstjóri
Jónína Þ. Gunnarsdóttir Gunnar Svanlaugsson, yfirkennari og bæjarfulltrúi Bylgja Baldursdóttir, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar
Þorsteinn Ólafsson Margrét Ó. Thorlacius, ljósmóðir Þröstur Ingi Auðnunsson, sjómaður
Ragna S. Eyjólfsdótti Helga Sigurjónsdóttir, skrifstofustjóri Guðmundur Bragi Kjartansson, rafvirki
Ármann Jónsson Sigurður Hjartarson, bóndi Birna Pétursdóttir, bókavörður
Laufey V. Hjaltalín Páll Hjaltalín, smiður Bryndís Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður
Helga B. Ásgrímsdóttir Eggert Halldórsson, fulltrúi Guðrún Erna Magnúsdóttir, kennari
vantar Hulda Hallfreðsdóttir, húsmóðir Eiríkur Helgason, sjómaður
vantar Símon Sturluson, sjómaður Páll Gíslason, línumaður
vantar Smári Axelsson, skipstjóri Guðmundur Lárusson, framkvæmdastjóri
vantar Sturla Böðvarsson, alþingismaður Einar Karlsson, form.Verkalýðsfélags Stykkishólms

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.5.1994, 12.5.1990(Vettvangur), DV 9.5.1994, 25.5.1994, 5.8.1994, 19.8.1994, 12.12.1994, 10.4.1995, Morgunblaðið 28.4.1994, 7.5.1994,  30.6.1994, 9.1.2.1994, Tíminn 12.5.1994, 9.12.1994 og Vikublaðið 6.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: