Stykkishólmur 1978

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, listi Alþýðubandalags og list vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og héldu hreinum meirihluta örugglega. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag 1 hreppsnefndarmann hvor flokkur. Listi vinstri manna (m.a. studdur af Samtökum frjálslyndra og vinstri manna) hlaut engan mann kjörinn. Listi vinstri manna 1974 hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Ekki er um sama framboð að ræða og 1978 þrátt fyrir sama nafn.

Úrslit

Stykkish1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 81 13,89% 1
Sjálfstæðisfl.og óháðir 325 55,75% 5
Alþýðubandalag 113 19,38% 1
Vinstri menn 64 10,98% 0
Samtals gild atkvæði 583 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 2,24%
Samtals greidd atkvæði 598 89,25%
Á kjörskrá 670
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ellert Kristinsson (D) 325
2. Finnur Jónsson (D) 163
3. Dagbjört Höskuldsdóttir (B) 113
4. Hörður Kristjánsson (D) 108
5. Gissur Tryggvason (D) 81
6. Einar Karlsson (G) 81
7. Sigurþór Guðmundsson (D) 65
Næstir inn vantar
Kristín Bjarnadóttir (K) 2
Bernt Sigurðsson (B) 50
Birna Pétursdóttir (G) 67

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra G-listi Alþýðubandalags K-listi Vinstri manna
Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Einar Karlsson, form.Verkal.f.Stykkishólms Kristín Bjarnadóttir, kennari
Bernt Sigurðsson, húsgagnasmiður Finnur Jónsson, framkvæmdastjóri Birna Pétursdóttir, húsmóðir Pálmi Frímannsson, héraðslæknir
Hrafnkell Alexandersson, húsasmiður Hörður Kristjánsson, húsasmíðameistari Ólafur H. Torfason, kennari Davíð Sveinsson, húsasmiður
Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir Gissur Tryggvason, aðalbókari Kristrún Óskarsdóttir, afgreiðslumaður Sveinbjörn Sveinsson, útgerðarmaður
Ína H. Jónasdóttir, skrifstofumaður Sigurþór Guðmundsson, rafvirki Steinar Ragnarsson, matsmaður Hanna Jónsdóttir, húsmóðir
Ólafur Ellertsson, smiður Kristín Björnsdóttir, húsfrú Ómar Jóhannesson, sjómaður Björgvin Guðmundsson, sjómaður
Magndís Alexandersdóttir, húsfreyja Högni Bæringsson, bifreiðastjóri Guðrún Ársælsdóttir, húsmóðir Fjóla Ebenhardsdóttir, verkakona
Skúli G. Ingvarsson, framkvæmdastjóri Gunnleifur Kjartansson, lögregluþjónn Hafdís Knudsen, húsmóðir Haraldur Ísleifsson, fiskmatsmaður
Jón Guðmundsson, sjómaður Einar Magnússon, verkstjóri Þorvaldur Ólafsson, verkamaður Kirstján Sigurðsson, verkamaður
Þórður Sigurjónsson, ráðunautur Kristinn O. Jónsson, skipstjóri Hrefna Markan, íþróttakennari Bragi Húnfjörð, skipasmiður
Bergur G. Hjaltalín, húsasmiður Gréta Sigurðardóttir, hárgreiðslumaður Ólafur G. Þorvarðarson, vélsmiður Guðmundur Lárusson, skipstjóri
Jóhannes Björgvinsson, bifreiðastjóri Svanborg Sigurgeirsdóttir, kennari Agnes Agnarsdóttir, nemi Rögnvaldur Lárusson, vélsmíðameistari
Hermann Bragason, sjómaður Vilberg Guðjónsson, húsasmíðameistari Snorri Þorgeirsson, bifreiðarstjóri Grétar Jakobsson, verkamaður
Kristinn B. Gíslason, bústjóri Bæring Elísson, bóndi Stefán Halldórsson, verkamaður Ólafur Kristjánsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 11.5.1978, 24.5.1978, Morgunblaðið 4.5.1978, 6.5.1978, Ný þjóðmál 1.5.1978, Tíminn 6.5.1978, Þjóðviljinn 4.5.1978 og 11.5.1978.

%d bloggurum líkar þetta: