Stykkishólmur 1966

Í kjöri voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokks 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn, vann eina mann Alþýðuflokksins sem hlaut engan hreppsnefndarmann.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 47 10,59% 0
Framsóknarflokkur 103 23,20% 2
Sjálfstæðisflokkur 194 43,69% 3
Alþýðubandalag 100 22,52% 2
Samtals gild atkvæði 444 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 3,48%
Samtals greidd atkvæði 460 92,18%
Á kjörskrá 499
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Guðmundsson (D) 194
2. Kristinn B. Gíslason (B) 103
3. Jenni R. Ólafsson (G) 100
4. Friðjón Þórðarson (D) 97
5. Njáll Þorgeirsson (D) 65
6. Leifur Kr. Jóhannesson (B) 52
7. Ingvar Rafnsson (G) 50
Næstir inn vantar
Cecil Haraldsson (A) 4
Víkingur Jóhannsson (D) 7
Ólafur Guðmundsson (B) 48

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Cecil Haraldsson, kennari Kristinn B. Gíslason, bifreiðarstjóri Ólafur Guðmundsson, útibússtjóri Jenni R. Ólafsson, útgerðarmaður
Ingveldur Sigurðardóttir, kennari Leifur Kr. Jóhannesson, ráðunautur Friðjón Þórðarson, sýslumaður Ingvar Rafnsson, verkamaður
Lárus Guðmundsson, skipstjóri Ólafur Guðmundsson, skipasmiður Njáll Þorgeirsson, bifreiðarstjóri Einar Karlsson, form.verkalýðsfélagsins
Sveinbjörn Sveinsson, afgreiðslumaður Valdimar Pétursson, bakarameistari Víkingur Jóhannsson, skólastjóri Guðmundur H. Þórðarson, héraðslæknir
Guðmundur Bjarnason, smiður Þórður Á. Þórðarson, húsasmíðameistari Jón Magnússon, sýslufulltrúi Þorvaldur Ólafsson, verkamaður
Rögnvaldur Lárusson, vélsmiður Þórólfur Ágústsson, útgerðarmaður Ágúst Bjartmars, húsasmíðameistari Steinar Ragnarsson, verkstjóri
Sigurjón Helgason, sjómaður Steinþór V. Þorvarðsson, bifreiðarstjóri Bæring Elísson, bóndi Einar Steinþórsson, verslunarmaður
Lúðvík Halldórsson, skólastjóri Hrafnkell Alexandersson, bifreiðastjóri Hinrik Finnsson, verslunarmaður Einar Magnússon, vélstjóri
Sigurður Sörensen, sjómaður Ingvar Kristjánsson, verslunarmaður Högni Bæringsson, bifreiðastjóri Jón Lárusson, húsasmiður
Haraldur Ísleifsson, verkstjóri Valtýr Guðmundsson, húsasmiður Guðmundur Gunnarsson, bifreiðastjóri Sigurgrímur Guðmundsson, vélstjóri
Ívar Þórðarson, verkamaður Kjartan Guðmundsson, bókbindari Eggert Björnsson, sjómaður Snorri Þorgeirsson, bifreiðarstjóri
Lárus Elíasson, fv.hafnarvörður Ólafur Sighvatsson, skipstjóri Stefán Siggeirsson, afgreiðslumaður Bragi Árnason, matsveinn
Kristmann Jóhannsson, fv.oddviti Bragi Húnfjörð, vélstjóri Sveinn Guðmundsson, skipasmiður Stefán Halldórsson, verkamaður
Ásgeir Ágústsson, oddviti Þorleifur Einarsson, verkamaður Jón Ísleifsson, fiskimatsmaður Steinþór Einarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 29.4.1966, Morgunblaðið 20.4.1966, Tíminn 3.5.1966 og Þjóðviljinn 21.4.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: