Stykkishólmur 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði hreinum meirihluta sínum, fékk 3 hreppsnefndarmenn en vantaði aðeins þrjú atkvæði til að halda honum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Alþýðuflokkur og óháðir 1 og Alþýðubandalagið 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 57 13,48% 1
Framsóknarflokkur 95 22,46% 2
Sjálfstæðisflokkur 188 44,44% 3
Alþýðubandalag 83 19,62% 1
Samtals gild atkvæði 423 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 2,98%
Samtals greidd atkvæði 436 93,76%
Á kjörskrá 465
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Benedikt Lárusson (Sj.) 188
2. Kristinn B. Gíslason (Fr.) 95
3. Gestur Bjarnason (Sj.) 94
4. Jenni Ólafson (Abl.) 83
5. Finnur Sigurðsson (Sj.) 63
6. Ásgeir Ágústsson (Alþ./óh.) 57
7. Bjarni Lárusson (Fr.) 48
Næstir inn vantar
Ólafur Guðmundsson (Sj.) 3
Ingvar Ragnarsson (Abl.) 13
Haraldur Ísleifsson (Alþ./óh.) 39

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ásgeir Ágústsson, vélsmiður Kristinn B. Gíslason, bílstjóri Benedikt Lárusson, verslunarmaður Jenni Ólason, bókari
Haraldur Ísleifsson, verkstjóri Bjarni Lárusson, verslunarmaður Gestur Bjarnason, bifvélavirki Ingvar Ragnarsson, verkamaður
Lárus Guðmundsson, skipstjóri Gunnar Jónantansson, framkvæmdastjóri Finnur Sigurðsson, múrarmeistari Einar Karlsson, vélstjóri
Guðmundur J. Bjarnason, gjaldkeri Þórður A. Þórðarson, iðnaðarmaður Ólafur Guðmundsson, sveitarstjóri Jakob Jóhannsson, verslunarmaður
Ingvar Þórðarson, verkamaður (Ívar?) Grímúlfur Andrésson, skipstjóri Ágúst Bjartmars, trésmíðameistari Guðmundur Helgi Þórðarson, læknir
Kristinn Gestsson, bifvélavirki Ólafur Sighvatsson, bílstjóri Sigurður Þorsteinsson, verkamaður Ólafur F. Guðmundsson, skipasmiður
Sigurður Ágústsson, bílstjóri Steinþór Viggó Þorvarðarson, bílstjóri Hörður Kristjánsson, trésmíðameistari Bjargmundur Jónsson, smiður
Sigurður Sörenson, vélstjóri Kjartan Guðmundsson, verkamaður Hinrik Jónsson, sýslumaður Erlingur Viggósson, vélstjóri
Ólafur Kristjánsson, verslunarmaður Þórólfur Ágústsson, útgerðarmaður Högni Bæringsson, verkamaður Einar Magnússon, vélstjóri
Rögnvaldur Lárusson, vélsmiður Valtýr Guðmundsson, trésmíðameistari Guðmundur Gunnarsson, bifreiðastjóri Stefán Halldórsson, verkamaður
Sveinbjörn Sveinsson, bílstjóri Jónas Pálsson, sjómaður Eggert Björnsson, sjómaður Kristján Lárentíusson, skipstjóri
Lúðvík A. Halldórsson, kennari Lárenzíus Jóhannesson, verkamaður Víkingur Jóhannsson, sýsluskrifari Snorri Þorgeirsson, vélstjóri
Lárus Elíasson, hafnarvörður Bragi Húnfjörð, vélstjóri Ágúst Eyjólfsson, bakarameistari Þorvaldur Ólafsson, verkamaður
Kristmann Jóhannsson, framkvæmdastjóri Þorleifur Einarsson, verkamaður Bæring Elísson, verkamaður Steinþór Einarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 12.5.1962, Morgunblaðið 25.4.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: