Stykkishólmur 1958

Í kjöri voru listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna en að honum stóðu Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig 2 hreppsnefndarmönnum, hlaut 5 og hreinan meirihluta. Listi vinstri manna hlaut 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.& óh. 303 66,45% 5
Vinstri menn 153 33,55% 2
Samtals gild atkvæði 456 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 3,80%
Samtals greidd atkvæði 474 91,68%
Á kjörskrá 517
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Ólafur P. Jónsson (Sj.) 303
2. Gunnar Jónatansson (v.m.) 153
3. Gestur Bjarnason (Sj.) 152
4. Finnur Sigurðsson (Sj.) 101
5. Lárus Guðmundsson (v.m.) 77
6. Ólafur Guðmundsson (Sj.) 76
7. Bæring Elísson (Sj.) 61
Næstir inn vantar
Ingvar Ragnarsson (v.m.) 29

Framboðslistar

Listi vinstri manna (A, B og G) Listi Sjálfstæðismanna og óháðra
Gunnar Jónatansson, framkvæmdastjóri Ólafur P. Jónsson, héraðslæknir
Lárus Guðmundsson, skipstjóri Gestur Bjarnason, bifvélavirki
Ingvar Ragnarsson, verkamaður Finnur Sigurðsson, múrarameistari
Kirstinn B. Gíslason, oddviti Ólafur Guðmundsson, sveitarstjóri
Erlingur Viggósson, vélstjóri Bæring Elísson, verkamaður
Gísli Kárason, bílstjóri Ágúst Bjartmars, trésmíðameistari
Ásgeir Ágústsson, vélstjóri Magnús Ó. Jónsson, bifreiðastjóri
Hannes Gunnarsson, iðnnemi Sigurður Þorsteinsson, verkamaður
Bjarni Lárusson, verslunarmaður Bergsveinn Jónsson, hafnsögumaður
Hannes Jónsson, verkamaður Kristján Guðmundsson, skipasmíðameistari
Snorri Þorgeirsson, verkamaður Njáll Þorgeirsson, bifreiðastjóri
Ágúst Pálsson, skipstjóri Ágúst Eyjólfsson, bakarameistari
Kristmann Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sigurður Ó. Lárusson, prófastur
Hinrik Jónsson, sýslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 5.1.1958, Morgunblaðið 5.1.1958 og Þjóðviljinn 7.1.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: