Stykkishólmur 1938

Í kjöri voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn en sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 3.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 131 44,86% 3
Sjálfstæðisflokkur 161 55,14% 4
Samtals gild atkvæði 292 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 3,95%
Samtals greidd atkvæði 304 85,63%
Á kjörskrá 355
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Bjartmars (Sj.) 161
2. Guðmundur Jónsson (Alþ./Fr.) 131
3. Hannes Stefánsson (Sj.) 81
4. Sigurður Steinþórsson (Alþ./Fr.) 66
5. Sigurður Ágústsson (Sj.) 54
6. Kristinn Jóhannsson (Alþ./Fr.) 44
7. W. Th. Möller (Sj.) 40
Næstur inn vantar
Ólafur Ólafsson (Alþ./Fr.) 31

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og 
Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Guðmundur Jónsson Kristján Bjartmars, oddviti
Sigurður Steinþórsson Hannes Stefánsson, stýrimaður
Kristmann Jóhannsson Sigurður Ágústsson, kaupmaður
Ólafur Ólafsson, læknir W. Th. Möller, símstjóri
Júlíus Rósinkarsson Ólafur Jónsson frá Elliðaey
Halldór Jónsson Ebeneser Sivertsen, trésmíðameistari
Árni Jónsson Magnús Jónsson frá Ási

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10.janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðublaðið 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1934, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1934 og Vísir 31. janúar 1934.

%d bloggurum líkar þetta: