Helgafellssveit 2018

Hreppsnefndarkosningarnar 2014 voru óhlutbundnar.

Kosningin 2018 var einnig óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust.

Úrslit:

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
Guðrún Karolína Reynisdóttir 27 75,00%
Guðlaug Sigurðardóttir 21 58,33%
Karin Rut Bæringsdóttir 17 47,22%
Sif Matthíasdóttir 16 44,44%
Guðmundur Helgi Hjartarson 15 41,67%
varamenn:
Harpa Eiríksdóttir
Hilmar Hallvarðsson
Álfgeir Marinósson
Jóhannes Eyberg Ragnarsson
Þórarinn Sighvatsson
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 36
Auðir seðlar* 1 2,70%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 37 82,22%
Á kjörskrá 45

*Upplýsingar vantar hvort þetta eina atkvæði var autt eða ógilt.

%d bloggurum líkar þetta: