Helgafellssveit 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Endurkjörnir í hreppsnefnd voru Benedikt Benediktsson, Jóhannes Eyberg Ragnarsson, Sævar Ingi Benediktsson og Brynjar Hildibrandsson. Ný í hreppsnefnd kom Auður Vésteinsdóttir.

Egill Valberg Benediktsson tók sæti Brynjars Hildibrandssonar sem sagði af sér (fyrir mitt ár 2011).

Hreppsnefndarmenn:
Benedikt Benediktsson 39
Jóhannes Eyberg Ragnarsson 33
Sævar Ingi Benediktsson 29
Brynjar Hildibrandsson 26
Auður Vésteinsdóttir 12
varamenn:
Egill Valberg Benediktsson 14
Jóhanna Kristín Hjartardóttir 17
Guðlaug Sigurðardóttir 11
Óskar Hjartarson 10
Berný Eva Benediktsdóttir 12
Gild atkvæði: 42
Auðir seðlar: 1
Ógildir seðlar: 1
Atkvæði greiddu: 44
Á kjörskrá: 49

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og Sveitarstjórnarmál 6. tbl. 2011.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: