Helgafellssveit 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Brynjar Hildibrandsson bóndi, Bjarnarhöfn 2
Magnús Valdimar Vésteinsson bóndi, Hólum
Ásta Sigurðardóttir bóndi, Borgarlandi
Sævar Ingi Benediktsson verktaki, Saurum
Benedikt Benediktsson húsasmíðameistari, Saurum
Varamenn í hreppsnefnd
Margrét Guðmundsdóttir bóndi, Kárstöðum
Guðlaug Sigurðardóttir bóndi, Hraunhálsi
Jóhannes Eyberg Ragnarsson bóndi, Hraunhálsi
Hjörtur Hinriksson bóndi, Helgafelli
Hildibrandur Bjarnason bóndi, Bjarnarhöfn
Samtals gild atkvæði 35
Auðir seðlar og ógildir 1 2,78%
Samtals greidd atkvæði 36 72,00%
Á kjörskrá 50

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: