Vesturbyggð 2010

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og S-listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu.

Sjálfstæðisflokkur og óháðir fengu 4 bæjarfulltrúa bættu við sig einum fengu hreinan meirihluta. Bæjarmálafélagið Samstaða tapaði hins vegar einum og fékk 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
D-listi 280 4 55,12% 1 12,91% 3 42,21%
S-listi 228 3 44,88% -1 -12,91% 4 57,79%
508 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 37 6,76%
Ógildir 2 0,37%
Greidd 547 82,63%
Kjörskrá 662
Bæjarfulltrúar
1. Ingimundur Óðinn Sverrisson(D) 280
2. Arnheiður Jónsdóttir (S) 228
3. Friðbjörg Matthíasdóttir (D) 140
4. Guðrún Eggertsdóttir (S) 114
5. Ásgeir Sveinsson (D) 93
6. Jón Árnason (S) 76
7. Geir Gestsson (D) 70
 Næstur inn:
vantar
Magnús Ólafs Hansson 53

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra

1 Ingimundur Óðinn Sverrisson Hjöllum 4, 450 Framkvæmdastjóri
2 Friðbjörg Matthíasdóttir Dalbraut 12, 465 Viðskiptafræðingur og framhaldsskólakennari
3 Ásgeir Sveinsson Innri-Múla, 451 Bóndi
4 Geir Gestsson Hjöllum 20, 450 Forstöðumaður
5 Ásdís Snót Guðmundsdóttir Sæbakka 2, 465 Leik-og grunnskólakennari
6 Gunnar Ingvi Bjarnason Aðalstræti 76,450 Ráðsmaður
7 Jón B.G. Jónsson Mýrum 4, 450 Læknir
8 Egill Ólafsson Stekkar 20, 450 Sjómaður
9 Birna Kristinsdóttir Dalbraut 16, 465 Forstöðumaður
10 Anna Guðmundsdóttir Aðalstræti 78, 450 Bankastarfsmaður
11 Gunnar Pétur Héðinsson Tungötu 17, 450 Vélstjóri
12 Jenný Sæmundsdóttir Aðalstræti 117, 450 Móttökuritari
13 Víðir Hólm Guðbjartsson Grænuhlíð, 465 Bóndi
14 Þuríður Ingimundardóttir Aðalstræti 130, 450 Hjúkrunarfræðingur

S-list Bæjarmálafélagsins Samstöðu

1 Arnheiður Jónsdóttir Aðalstræti 114, 450 sviðsstjóri
2 Guðrún Eggertsdóttir Brunnar 8, 450 viðskiptafræðingur
3 Jón Árnason Aðalstræti 85, 450 skipsstjóri
4 Magnús Ólafs Hansson Sigtúni 41, 450 verkefnastjóri
5 Jóhann P. Ágústsson Brjánslækur, 451 bóndi
6 Sverrir Haraldsson Aðalstræti 126 útgerðarstjóri
7 Kristín B. Gunnarsdóttir Túngata 17, 450 háskólanemi
8 Alda Davíðsdóttir Þórsgötu 1, 450 framkvæmdastjóri
9 Kristján Finnbogason Breiðalækur, 451 húsasmiður
10 Agniezska K. Stankiewicz Túngata 17, 450 húsmóðir
11 Páll Svavar Helgason Sigtún 51, 450 vélstjóri
12 Sædís Eiríksdóttir Aðalstræti 126a, 450 bankastarfsmaður
13 Gunnhildur A. Þórisdóttir Brunnar 18, 450 verslunarstjóri
14 Hjörleifur Guðmundsson Hjallar 9, 450 framkvæmdastjóri

Heimild Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: