Vesturbyggð 2006

Í framboði voru listar Bæjarmálafélagsins Samstöðu og Sjálfstæðisflokks og óháðra. Samstaða hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihlutanum.

Úrslit

Vesturbyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir 252 42,21% 3
Bæjarmálafélagið Samstaða 345 57,79% 4
Samtals gild atkvæði 597 100,00% 7
Auðir og ógildir 29 4,63%
Samtals greidd atkvæði 626 91,25%
Á kjörskrá 686
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Úlfar B. Thoroddsen (S) 345
2. Jón B. G. Jónsson (D) 252
3. Arnheiður Jónsdóttir (S) 173
4. Þuríður Ingimundardóttir (D) 126
5. Jón Hákon Ágústsson (S) 115
6. Guðmundur Ingþór Guðmundsson (S) 86
7. Nanna Á. Jónsdóttir (D) 84
Næstur inn vantar
Ari Hafliðason (S) 76

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra S-listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu
Jón B. G. Jónsson, yfirlæknir Úlfar B. Thoroddsen, forstöðumaður
Þuríður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri og bæjarfulltrúi Arnheiður Jónsdódttir, sviðsstjóri
Nanna Á. Jónsdóttir, bóndi Jón Hákon Ágústsson, veitingamaður
Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri Guðmundur Ingþór Guðmundsson, lögreglumaður
Birna H. Kristinsdóttir, forstöðumaður Ari Hafliðason, rekstrarstjóri
Geir Gestsson, múrari og bæjarfulltrúi Gunnhildur A. Þórisdóttir, verslunarmaður
Óla Margrét Sigvaldadóttir, ritari Bozena Turek, verkamaður
Ásgeir Sveinsson, bóndi Jóhann Pétur Ágústsson, bóndi
Mary Anna Elizabeth Jordan, framkvæmdastjóri Agnieszka Stankiewicz, verslunarmaður
Gunnar Ingvi Bjarnason, sjómaður Guðrún Ó. Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður
Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi Jón Árnason, skipstjóri
Karólína Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir Birna Hannesdóttir, verslunarmaður
Erlendur Kristjánsson, rafvirkjameistari Jónas Þór, lögreglumaður
Ingveldur Á. Hjartardóttir, fv.tryggingafulltrúi Sigurður V. Viggósson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: