Vesturbyggð 1998

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, Broslisti bjartsýnna borgara, listi Samstöðu og listi Framfarasinna – Vesturbyggðarlistinn. Listi Samstöðu hlaut 4 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Framfarasinnar – Vesturbyggðarlistinn hlaut 1 bæjarfulltrúa. Broslisti bjartsýnna borgara náði ekki kjörnum fulltrúa.

Úrslit

Vesturbyggð

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 266 36,74% 4
Broslisti 47 6,49% 0
Samstaða 284 39,23% 4
Vesturbyggðarlisti 127 17,54% 1
Samtals gild atkvæði 724 100,00% 9
Auðir og ógildir 17 2,29%
Samtals greidd atkvæði 741 90,37%
Á kjörskrá 820
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Haukur Már Sigurðsson (S) 284
2. Jón B. G. Jónsson (D) 266
3. Jón Þórðarson (S) 142
4. Heba Harðardóttir (D) 133
5. Guðbrandur Stígur Ágústsson (V) 127
6. Hilmar Össurarson (S) 95
7. Jóhann Magnússon (D) 89
Næstir inn vantar
Birna H. Kristinsdóttir (K) 42
Kolbrún Pálsdóttir (V) 51
Ólafur Baldursson (S) 71

 

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Broslista bjartsýnna borgara S-listi Samstöðu V-listi Framfarasinna, Vesturbyggðalisti
Jón B. G. Jónsson, yfirlæknir Birna H. Kristinsdóttir, verkstjóri Haukur Már Sigurðsson, verkefnisstjóri Guðbrandur Stígur Ágústsson, skólasatjóri
Heba Harðardóttir, bankastarfsmaður Björn Jóhannsson, lyfsali Jón Þórðarson, útgerðarmaður Kolbrún Pálsdóttir, kaupmaður
Jóhann Magnússon, yfirhafnarvörður Bryndís Björnsdóttir, húsmóðir Hilmar Össurarson, bóndi Elín Anna Jónsdóttir, bæjarfulltrúi
Skúli Berg, lögregluvarðstjóri Símon Fr. Símonarson, framkvæmdastjóri Ólafur Baldursson, sjúkraflutningamaður Nanna Jónsdóttir, bóndi
Þuríður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri Barði Sveinsson, bóndi Hannes Friðriksson, verslunarmaður Óskar H. Gíslason, skipstjóri
Guðmundur Sævar Guðjónsson, húsasmíðameistari Toen Solbakk, leiðbeinandi Rannveig Haraldsdóttir, kennari Gunnar P. Héðinsson, verkstjóri
Helgi Rúnar Auðunsson, framkvæmdastjóri Eiður B. Thoroddsen, rekstrarstjóri Torfi Steinsson, bóndi Jónas Hörðdal Jónsson, bóndi
Ævar Guðmundsson, verksmiðjustjóri Ingveldur L. Hjálmarsdóttir Védís Thoroddsen, húsmóðir Valgeir Jóhann Davíðsson, bóndi
Árni Magnússon, sjómaður Sverrir Garðarsson Jón Árnason, skipstjóri Valgarður Lyngdal Jónsson, aðstoðarskólastjóri
Haraldur Bjarnason, sjómaður Björg Baldursdóttir, skólastjóri Skúli Haraldsson, vélstjóri
Ýr Harris Einarsdóttir, húsmóðir Haukur Már Kristjánsson, form.Vlf.Varnar Sigurður Eiðsson, skipstjóri
Hjörtur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Jóna Samsonardóttir, bankastarfsmaður Sigríður Erlingsdóttir, leikskólastarfsmaður
Ásdís Snót Guðmundsdóttir, nemi Sveinn Ólafsson, lögregluþjónn Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir, iðnnemi
Aðalsteinn Haraldsson, sjómaður Torfi Vestmann, aðstoðarframkvæmdastjóri Bjarni Sigurjónsson, bílstjóri
Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi Gísli Aðalsteinsson, sjómaður Karólína Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir
Gísli Þór Þorgeirsson, múrarameistari Anna Jensdóttir, kennari Laufey Böðvarsdóttir, umboðsmaður
Bragi Thoroddsen, fv.rekstrarstjóri Halldór Jónsson, fv.bóndi Ólafur Magnússon, útgerðarmaður
Egill Ólafsson, safnvörður Kristján Þórðarson, bóndi Ari Ívarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 11.5.1998, 20.5.1998, Dagur 19.5.1998, Morgunblaðið 1.4.1998 og 28.4.1998.

%d bloggurum líkar þetta: