Vesturbyggð 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Patrekshrepps, Bíldudalshrepps, Rauðasandshrepps og Barðastrandarhrepps. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháða listans og Óháðra og jafnaðarmanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2, Alþýðuflokkur 2 og Óháði listinn 1. Listi Óháðra og jafnaðarmanna hlaut ekki kjörinn fulltrúa.

Úrslit

Vesturb

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 149 18,26% 2
Framsóknarflokkur 181 22,18% 2
Sjálfstæðisflokkur 318 38,97% 4
Óháði listinn 117 14,34% 1
Óháðir og jafnaðarmenn 51 6,25% 0
Samtals gild atkvæði 816 100,00% 9
Auðir og ógildir 31 3,66%
Samtals greidd atkvæði 847 89,35%
Á kjörskrá 948
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gísli Ólafsson (D) 318
2. Magnús Björnsson (B) 181
3. Nanna Sjöfn Pétursdóttir (D) 159
4. Ólafur Arnfjörð (A) 149
5. Einar Pálsson (F) 117
6. Ólafur Örn Ólafsson (D) 106
7. Anna Jensdóttir (B) 91
8. Bjarni S. Hákonarson (D) 80
9. Jón Guðmundsson (A) 75
Næstir inn vantar
1. maður J-lista 24
Finnbjörn Bjarnason (F) 33
Hilmar Össurarson (B) 43
Ingibjörg Guðmundsdóttir (D) 55

Tölur fyrir 1990 eru úrslit á Patreksfirði

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ólafur Arnfjörð Magnús Björnsson, Bíldudal Gísli Ólafsson, verktaki
Jón Guðmundsson Anna Jensdóttir, Patreksfirði Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri
vantar Hilmar Össurarson, Kollsvík Ólafur Örn Ólafsson, rafvirki
vantar Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk Bjarni S. Hákonarson, bóndi
vantar Magnús S. Gunnarsson, Patreksfirði Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir
vantar Dröfn Árnadóttir, Patreksfirði Valdimar Gunnarsson, íþróttakennari
vantar Birna H. Kristinsdóttir, Bíldudal Eyvindur Bjarnason, kennari
vantar Selma Hjörvarsdóttir, Bíldudal Albert Gíslason, bóndi
vantar Jóhann Pétur Ágústsson, Brjánslæk Guðbjartur Ingi Bjarnason, bóndi
vantar Guðni Hörðdal Jónsson, Miðgarði vantar
vantar Rósa Bachmann, Patreksfirði vantar
vantar Ólafur Helgi Haraldsson, Patreksfirði vantar
vantar Bryndís Björnsdóttir, Bíldudal vantar
vantar Snæbjörn Gíslason, Patreksfirði vantar
vantar Páll Magnússon, Bíldudal vantar
vantar Jóhannes Halldórsson, Patreksfirði vantar
vantar Gunnar Guðmundsson, Skjaldvararfossi vantar
vantar Össur Guðbjartsson, Láganúpi vantar

 

Ólafur Arnfjörð Magnús Björnsson, Bíldudal Gísli Ólafsson, verktaki
Jón Guðmundsson Anna Jensdóttir, Patreksfirði Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri
vantar Hilmar Össurarson, Kollsvík Ólafur Örn Ólafsson, rafvirki
vantar Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk Bjarni S. Hákonarson, bóndi
vantar Magnús S. Gunnarsson, Patreksfirði Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir
vantar Dröfn Árnadóttir, Patreksfirði Valdimar Gunnarsson, íþróttakennari
vantar Birna H. Kristinsdóttir, Bíldudal Eyvindur Bjarnason, kennari
vantar Selma Hjörvarsdóttir, Bíldudal Albert Gíslason, bóndi
vantar Jóhann Pétur Ágústsson, Brjánslæk Guðbjartur Ingi Bjarnason, bóndi
vantar Guðni Hörðdal Jónsson, Miðgarði vantar
vantar Rósa Bachmann, Patreksfirði vantar
vantar Ólafur Helgi Haraldsson, Patreksfirði vantar
vantar Bryndís Björnsdóttir, Bíldudal vantar
vantar Snæbjörn Gíslason, Patreksfirði vantar
vantar Páll Magnússon, Bíldudal vantar
vantar Jóhannes Halldórsson, Patreksfirði vantar
vantar Gunnar Guðmundsson, Skjaldvararfossi vantar
vantar Össur Guðbjartsson, Láganúpi vantar
F-listi Óháða listans J-listi Óháðra og jafnaðarmanna
Einar Pálsson, rekstrarhagfræðingur vantar
Finnbjörn Bjarnason, umboðsmaður vantar
Jan Steen Jónsson, húsasmiður vantar
Gústaf Gústafsson, kennari vantar
Ólöf Matthíasdóttir, bóndi vantar
Kristín Einarsdóttir, kennari vantar
Birna Jónsdóttir, húsmóðir vantar
Mörður Gunnbjörnsson, form.Verkal.fél.Patreksfj. vantar
Guðjón Bjarnason, bóndi vantar
Hákon Jónsson, bóndi vantar
Sigurbjörn Grétarsson, verkamaður vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar

Prókjör

Alþýðuflokkur (frambjóðendur)
Elín Anna Jónsdóttir, húsmóðir
Eyvindur Bjarnason, kennari
Gísli Ólafsson, verktaki
Helgi Auðunsson, framkvæmdastjóri
Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir
Jón Oddur Magnússon, húsasmiður
Karl Steinar Óskarsson, leiðbeinandi
Ólafur Ö. Ólafsson, rafvirki
Sigurður Pálsson, verslunarmaður
Símon Fr. Símonarson, framkvæmdastjóri
Úlfar B. Thoroddsen, viðskiptafræðingur
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti alls
1. Gísli Ólafsson, bæjarfulltrúi 144 180
2. Ólafur Örn Ólafsson 143
3. Ingibjörg Guðnadóttir 111
4. Eyvindur Bjarnason 115

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 2.3.1994, 7.3.1994, 30.5.1994, Ísfirðingur 5.5.1994, Morgunblaðið  2.3.1994, 8.3.1994 og 3.5.1994.

 

%d bloggurum líkar þetta: