Suðurfjarðahreppur 1938

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks og listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks Íslands. Listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.& Bændaflokkur 107 70,39% 4
Alþýðufl. Framsókn og Kommúnistafl. 45 29,61% 1
Samtals gild atkvæði 152 100,00% 5
Auðir og ógildir
Samtals greidd atkvæði
Á kjörskrá

Framboðlistar

upplýsingar vantar

Heimild: Morgunblaðið 29. júní 1938

%d bloggurum líkar þetta: