Suðurfjarðahreppur 1982

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og sjálfstæðismanna. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum en héldu hreinum meirihluta. Sjálfstæðismenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Tálknafj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 114 56,44% 3
Sjálfstæðismenn 88 43,56% 2
Samtals gild atkvæði 202 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,88%
Samtals greidd atkvæði 208 94,12%
Á kjörskrá 221
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Björnsson (K) 114
2. Guðmundur S. Guðjónsson (S) 88
3. Jakob Kristinsson (K) 57
4. Bjarney Gísladóttir (S) 44
5. Halldór Jónsson (K) 38
Næstur inn vantar
Jón Guðmundsson 27

Framboðslistar

K-listi óháðra kjósenda S-listi sjálfstæðismanna
Magnús Björnsson, verslunarstjóri Guðmundur S. Guðjónsson, trésmiður
Jakob Kristinsson, framkvæmdastjóri Bjarney Gísladóttir, húsmóðir
Halldór Jónsson, form.Verkalýðsfélagsins Varnar Jón Guðmundsson, verkstjóri
Finnbjörn Bjarnason, verkamaður Herdís Jónsdóttir, kennari
Smári Jónsson, sjómaður Guðmundur R. Einarsson, skipstjóri
Karl Þór Þórisson, rafvirki Guðbjörg S. Friðriksdóttir, húsmóðir
Rut Ingvarsdóttir, fóstra Ingrid Guðmundsson, póstafgreiðslumaður
Helga Jóhannesdóttir, afgreiðslumaður Þórir Ágústsson, verslunarmaður
Heiðar Baldursson, skipstjóri Steinþór Steingrímsson, skrifstofumaður
Páll Magnússon, verkamaður Sigurður Gíslason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 17.5.1982, Ísfirðingur 7.5.1982, Morgunblaðið 20.5.1982, Vesturland 27.4.1982 og Þjóðviljinn 16.4.1982.

%d bloggurum líkar þetta: